Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 28

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL Bryant, Mark E. Maynard og Michael R. Melton. Sá siðastnefndi var augsýnilega leiðtogi þeirra. Melton hafði verið i strandvarnarliðinu, og þeir Bryant og Maynard höfðu verið saman i hernum i Vietnam og svo siðan i kommúnum i Kaliforniu og á Hawaiieyjum. Fangarnir tóku brátt eftir þvi, að samræður ræningjanna snerust mikið um sælulif, eins konar jarðneska paradis. Melton virtist altekinn hugmyndinni um „fyrir- myndarkommúnu”, sem þeir ætluðu að stofna þarna „fyrir handan”, friðarveröld einhvers staðar á Suður- Kyrrahafinu. „Þeim er eins farið og ’málaranum Gauguin,” bætti Maynard við. Bryant, sem fangarnir fóru siöar að kaila „lemjaran.i”, þar eð hann lamdi alltaf flötu hnifsblaöinu við lófa vinstri handar með hægri hrynjandi , , , plat ,, , ,plat , , ,plat, , , plat, sagöi við þá: „Við ætlum að láta ykkur liða svolitið betur en áður. Enginn gæti nú heyrt til ykkar, iafnvel þótt þið æptuð og öskruðuð”. Limbandiö var rifið burt frá munni þeirra og baðrnullin tekin út úr þeim. Einnig voru hendur þeirra nú leystar úr bandinu, sem batt þær við ökklana, handjárnin voru tekin af, og siðan voru þeir hand- járnaöir með hendurnar fyrir framan sig. Svo voru hendurnar bundnar við öklana aö nýju, og ekki vár losað um bandið um ökklana. Waschkeit var fluttur i eins manns káetu miðskips, en hinir voru settir i tveggja manna káetuna aftur á. Þetta er sjórán! hugsaði Power með sjálfum sér, þar sem hann lá hjálpar- vana i koju sinni. ótrúlegt! Hvaða áætlun sem ræningjarnir kunnu aö hafa I huga, þá hafði öll áhöfn Kamalii nú kornizt að þeirri niðurstöðu, að ræningjarnir yrðu fyrr eða slðar að losa sig við þá. Fatnaði og persónu- legum munum og útbúnaði áhafn- arinnar hafði þegar verið fleygt útbyrðis, þar á meöal veskjum meö öllum persónuskilrikjum. Nú þegar ræningjarnir höfðu rænt skútunni, sem var 40 mill. króna virði, yröu þeir áreiðanlega að losa sig við allt það, sem gefið gæti umheiminum til kynna, hvert förþeirra væri heitið.Þeir máttu ekki eiga þaö á hættu, að þaö fyrir fyndust einhver vitni. Þeir munu þarfnast okkar fyrst i stað til þess að sigla skútunni, hugsaði Waschkeit með sjálfum sér. Þeir kunna litiö I siglingafræði og skips- stjórn. (Melton hafði leikið sér svolitið að sextanti skipsins, en loks hent honum til hliðar, þar eð honum fannst hann augsýnilega vera alveg óskiljanlegt verkfæri. Og þeir veröa örugglega orönir eldsneytislausir eftir 800 milur meö þessum hraöa, sem þeir sigla á. Og þá veröa þeir alveg hjálparvana. Þeir munu þvi þarfnast okkar lengur tii þess aö geta siglt skútunni áfram meö hjálp segla. Power fann, að þaö kviknaði með honum dálitil von við umhugsunina um, að þeir yrðu kannske látnir i land á eyöiey. Og Freitas, sem hafði háð 46 hnefaleikakeppnir sem ungur maður, var alltaf að hugsa um, hvernig honum ætti að takast að ná skambyssu frá ræningjunum. „Stökkviö Utbyröis”. 7. ágúst að morgni til. Veðrið var hlýtt og sólskin. Sjórinn var ládauður. Ræningjarnir stýrðu I hlykkjóttri stefnu, en þó nokkurn veginn i suðvesturátt. Power áleit um hádegið, aö þeir væru staddir um 120 milum frá Honolulu I 230 gráðu stefnu. Klukkan 3 siðdegis sagði Power, að hann hefði mjög mikinn sinadrátt i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.