Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 140

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 140
138 ÚRVAL landkönnuð sem er á reiki um ókunn lönd i leit aö þekkingu.” Mike Kobinson flissaði, „Nú þetta er blátt áfram menntandi, maður,” sagði hann. „Auðvitað er það það,” hélt Eddy áfram. „Þú ert Kristófer Kólumbus, sem er i þann veginn að komast að þvi, hvort Emily er ávöl eða flöt.” Hvernig gat ég neitað þessum tilmælum, þegar þau voru borin fram á þennan hátt? Timanum fram að hádegi eyddum við svp i að skipuleggja landkönnunarleiðangur minn i öllum smáatriðum. Það var komið fram á mitt siðdegið, þegar ég lagði upp i sendiför mina. Landkönnuðurinn Kristófer Kólumbus stóð i enda anddyrisins ásamt þeim Eddy og Mike, þegar Eddy tók kramp- akenndu taki i öxl hans og hvislaði: „Þarna er hún. Hún er yfir i hinum endanum og er að koma beint hingað til okkar. ” „Gefðu mér stefnu,” hvislaði ég á móti. „Já, herra,” svaraði Mike. Hann togaði mig I flýti nokkur skref til vinstri. „Af stað, beina stefnu áfram,” sagði Eddy. Ég þaut eftir anddyrinu eins hratt og ég komst með framteygðar hendur. Stefnan, sem þeir Eddy og Mike höfðu gefið mér, var alveg hárnákvæm. Ég hitti beinÞ á hana og kastaðist frá henni til vinstri og hélt svo áfram ferð minni. „Æ, fyrirgefðu mér,” hrópaði ég til hennar á hlaupunum. Strax að kennslu lokinni söfnuðust allir strákarnir i sjöunda bekk saman i fatageymsluherberginu til þess að hlusta á skýrslu mlna. Þeir töluðu allir hver I kapp við annan, þegar ég kom inn i herbergið, og mátti heyra ýmsar getgátur um ungfrú Emily. Þeirþögnuðuþegar ég klöngraðist upp á bekk til þess að gefa yfirlýsfhgu um niðurstöður rannsókna minna. Og það mátti finna, að það ríkti mikil spenna I andrúmsloftinu. „Herrar minir,”hóf ég máls, „ég hef þá ánægju að tilífynna ykkur, að það leikur alls enginn vafi á þvi , að þetta er allt saman hún Emily.’ „Þrjú húrrahróp fyrir Harold,” hrópaði Eddy, og söfnuðurinn sýndi þakklæti sitt með húrrahrópum. En ég átti samt siðasta orðið. Ég hrópaði: „Þrjú húrrahróp fyrir Emily.” Fallbyssukúla. Ég hafði að vísu alltaf verið virkur I Iþróttum, en ég hafði samt aldrei búizt við þvi i raun og veru að geta orðið liðtækur I iþróttaliði. En þegar ég komst upp i áttunda bekk, reyndist ég hafa rángt fyrir mér I þvi efni. Allt þetta haust tóku allír strákarnir i iþróttahópnum, 60 talsins, þátt i rugbykeppni. Og ég átti eftir að leika alveg óvænt hlutverk i þeirri keppni. Kosnir voru fyrirliðar fimm liða, og siðan völdu þeir menn i lið sin. Auðvitað var ég ekki valinn i neitt liðið I raun og veru. Ég var bara látinn I liö númer 4 eftir að allir aðrir I hópnum höfðu verið valdir. „Sjáðu nú til Krents,” sagði Rink Shelton, fyrirliði liðsins númer 4, lágum rómi, þegar ég hljóp til hans. Ég er búinn að fá alveg fyrsta flokks lið. Ég held, að við getum unnið kepp- nina, sko, ef þú verður ekki fyrir, Skilurðu það ? ” Rödd Rinks gerði mig skelfdan. „Auðvitað,” svaraði ég, „þú þarft aldrei að nefna þetta við mig aftuf,' En ég reyndist samt gagnlegur liösmaður, þegar allt kom til alls. Hinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.