Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 146

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 146
144 óséður tjald frá tjaldi. Og þegar ég nálgaðist hvert tjald, hló ég vit- firringslega og mælti þessi aðvörunarorð draugalegum rómi: „Reitið ekki blindu vofuna tH reiðP.Og þá varð alltaf tafarlaus þögn. Nýi eigandinn, sem hét Dick Larsen, var alveg stórhrifinn af þessu. „Heyrðu annars Harold” sagði hann, „þú ert sko alveg ótrúlegur. bað er blátt áfram ekki til það, sem þú getur ekki gert.”0g hann trúði þessu i raun og veru. Ég átti eftir að komast að þvi allt of fljótt. í siðustu viku júlimánaðar var Ferðavikan, hámark sumardval- arinnar. í sjö daga samfleytt steyptust heilir herskarar feðra yfir Medomak—sumardvalarbúðirnar til þess að taka þátt i útivistarlifinu með sonum sinum. Og það rikti mjög skemmtilegur andi i búðunum alla vikuna. Feðurnir virtust skemmta sér alveg konunglega. Við kvöldmatinn einn daginn reis Dick á fætur til þess að tilkynna, hvað haft skyldi fyrir stafni þá um kvöldið. „1 kvöld höfum við alveg sérstakt skemmtiatriði, einstakt i sinni röð” hóf hannmáls,,, dálitið, sem ég er viss um, að ykkur öllum mun þykja geysilega gaman að „Harold Krents ætlar að sýna furðuleg afrek á vatna- skiðum. Ég tók andköf. „Dick, ég hef aldrei á ævinni komið á vatnaskiði ” „Þá er kominn timi til Jiess” svaraði hann, „ að þú vikkir svolitið sjón- deildarhring þinn.”(jSvo byrjaði hann strax að kenna mér undirstöðuatriðin. „Það þýðingarmesta _er að beygja gagnstætt á beygjuna svo að þú haldist uppréttur. En þegar þú ferð yfir kjölfarið, verðurðu að gæta þin sér- staklega vel.” Hann útskýrði það fyrir mér, að þegar báturinn beygði, væri ORVAL nauðsynlegt fyrir skiðamanninn að fara yfir kjölfarið, þvi að annars væri liklegt, aðhann dytti, og þá skylli hann I vatnið á 35 mllna hraða. Hann sagðist ætla að vara mig við með sérstöku merkjakerfi. Hann ætlaði að flauta einu sinni, þegar beygt væri til hægri en tvisvar sinnum, þegar beygt væri til vinstri. Þá átti ég að svifa yfir kjöl- farið i rétta átt. En þýðingarmesta merkið ætlaði hann að gefa með þvi að blása þrisvar I flautuna. Þaðþýddi að ég væri lagður af stað I áttina til strandarinnar aftur og stefndi beint á bryggjuna. „Á 35 milna hraða?” stundi ég ámátlega upp. Þáð var stóreflis hópur samankominn niðri við vatnið, þegar ég birtist þar á sundskýlunni minni. Þár á.meðal voru fjölmargir bátar frá telpnabúðum þar I nágrenninu. Þær biðu þess allar með geysilegri eft- irvæntingu, að skemmtiatriði þetta byrjaöi. „Ertu tilbúinn?” kallaði Dick þar sem hann stóð við stýri hraðbátsins. „Nei, nei,” hrópaði ég. En hann lagði samt af stað, og ég fann taugina toga i mig. „Láttu bátinn draga þig á fætur”. Ég mundi þessa ráðleggingu, og mér til mikillar undrunar var ég tekinn að þjóta eftir vatnsyfirborðinu á næsta augnabliki. Ég veifaði til áhorfenda af trylltri gleði og missti um leið takið og stakkst beint á hausinn i vatnið. „Lexia númer 2. Það er nauðsynlegt að halda sér fast i dráttartaugina,” sagði Dick, um leið og hann bjó sig undir að leggja af stað öðru sinni. í þetta skipti komst ég jafnvel ekki á fætur. Ég fór eitthvað vitlaust að með skiðin. Báturinn þaut eftir yfirborðinu en ég var samt allur á kafi. „Viltu hætta”spurði Dick.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.