Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 34

Úrval - 01.09.1972, Blaðsíða 34
32 ÚRVAL hrópar hann til hjúkrunarkonunnar. DeBakey horfir á skerminn fyrir ofan sig, um leiö og hún ýtir á hand- fang á raftækinu. Loönar, grásvartar augabrúnir lyftast hátt upp yfir hin sorgmæddu, brúnu augu hans, sem hafa oröiö vitni aö meiri mannlegri sorg, en hina döprustu okkar dreymir um. Og um leiö sendir hann heila flóöbylgju af ennishrukkum allt frá hornspangargleraugunum upp i hin háu köllvik. Þetta likist helzt renni- stiga á hreyfingu. Sem snöggvast veröur hik á hinu grænleita Ijósriti á hjartaritseftirlitstækinu. Þetta likist þvi helzt, þegar hik veröur á flugi kolibrifugls. Þaö rikir dauöaþögn. Skyndilega tekur ljósritið aö hamast og þýtur út fyrir skerminn, þegar hjartað tekur kipp vegna raf- straumsins. Siöan kemst þaö i meira jafnvægi, og lífsdansinn hefst aö nýju, og á skerminum koma fram hinir eðlilegu tindar og dalir hrausts hjarta, sem slær eölilega. Hrukku- rennistiginn hrapar niður, og DeBakey segir bliðlega viö læknakandidatinn: „Hver sá læknir, sem finnur ekki til auömýktar á sliku augnabliki, ætti ekki að stunda'læknisstörr. Við höfum bjargað lifi hans.” Kannske minnist DeBakey nú ann- ars atburðar, sem gerðist á sama sjúkrahúsi fyrir aðeins nokkrum vikum, þegar hann grét blygðunar- laust við gaflinn á sjúkrabeði, meðan sex félagar hans reyndu árangurslaust aö fá annað deyjandi hjarta til þess að slá eðlilega að nýju og að bjarga þannig ööru mannslifi. Sá sjúklingur var Diana Cooper DeBakey, sem hafði verið eiginkona hans i 35 ár, styrk og yndisleg móðir fjögurra sona hans, sem hafði fengið svo ákaft hjartaáfall, að hún dó þrátt fyrir ýtrustu viðleitni Dr. Michael DeBakey. beztu lækna i þessari fullkomnustu hjartalækningamiðstöð heims. Þriðjudagur, klukkan 12,01 f.h.: Skurðlæknirinn stendur við rúm- stokk italska verkamannsins, sem hefur nú fengið meðvitund aftur og brosir alveg ringlaður yfir öllu þvi, sem gengur á i kringum hann. Svo sofnar hann aftur værum svefni. DeBakey andvarpar létt. „Allt I lagi,” segir hann við hjúkrunarkonuna og gengurburtsem sigurvegari. Hann er ekki þannig skurðlæknir, sem tekur þvi sem ósköp hversdagslegum hlut að bjarga mannslifi. Andlit og per- sónuleiki hvers sjúklihgs er sem greypt I minningu hans. Hann fyllist hryggð, þegar hjarta, sem hendur hans hafa snortið, stöðvast að fullu. Stundum er hann svo altekinn sog, að hann fær ofboðslegan migraine-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.