Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 11

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 11
fcorbjörg, dó fullorðin, barnlaus. Síðan átti hún ísleif son Eín- ars á Stórólfshvoli, frá Hrútafelli, Jónssonar og Guðrúnar ís- leifsdóttur. Tóku fyrst við búi foreldra - eða móður - hennar, fluttu svo að Bjargarkoti í Fljótshlíð og síðast að Önundarstöð- um í Landeyjum. Áttu fjölda barna. Hún dó 1889 (æviágrip í Þjóðólfi. Hann lifir enn (1903) blindur hjá syni sínum. 2. Þur- íður, sjá síðar. 3. Halldóra, dó nýuppkomin (á Flókastöðum), barnlaus. 4. Guðrún, sem hér er að mestu tekið eftir, fædd í Skarðshlíð 1830, missti heilsu og sjón að mestu leyti um tví- tugt, steinblind yfir 30 ár (1903). Tekin að Keldum frá Brekk- um í Hvolhreppi 1853 (Bréfabók 1, 297) og dó þar 21. marz 1907, 77 ára. Var mjög vel að sér og lærði ótrúlega mikið af sögum og kvæðum, andlegs og veraldlegs efnis á ca. 20 árum, einnig af aðkomandi og umferðafólki, scm oft gisti hér. Huggaði og hlúði að börnum, kenndi þeim lestur og kristindóm, eftir að þau höfðu lært að þekkja stafina, spann og á rokkinn sinn og var lengi prjónavél heimilisins. Gekk til vatnsbóls á hverjutn degi að sumri og vetri í góðri færð til minniháttar eigin þvotta (fótasár, lúpus, smitun frá karli) og hirti að öllu þvott sinn með prikið sitt að leiðsögu. Þuríður Jónsdóttir var fædd í Skarðhlíð 13. des. 1825, dó 13. okt. 1898 á 73. ári. Hún var tápkona. Vel vaxin og fríð þótti hún, áður en elli og tæp heiisa surfu að henni, dugleg úti og inni, prýðilega vel vinnandi, þrifin og hreinleg. Á Hvoli var hún matselja í Djúpadal (selstöðu). Flutti sem ráðskona að Keldum 1852. Þegar Guðmundur sótti hana, hafði hún tekið meinsemd eða ígerð í höndina og sagði: „Þú hefur lítið við mig að gjöra, svo handlama“. Hann mælti: „Það grær áður en þú giftist". Hún varð þriðja kona Guðmundar Brynjólfsson- ar á Keldum, giftist 23. júlí 1852 (27 og 57 ára). Guðmundur var maður fríður sýnum, vel vaxinn og karlmannlegur, mcð kragaskegg, svipmikili og öldurmannlegur, með hærri mönnum að vexti, þreklcga vaxinn og feitlaginn, léttur á fæti á yngri ár- um, hraustur cg iðjumaður mikill, heimilisprúður og þýðlyndur, og unnu honum bæði börn og stjúpbörn o. m. fl. Raddmaður góður og lagsæll. Lærði og söng í kirkju, nýju lögin, eftir að Godasteinn 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.