Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 23
Þorskurinn kom iíka með sílinu og straumnum inn um Horna- fjarðarós, í stórum torfum. I góðu veðri var reynt að krækja í hann bæði af þurru landi og af bátum, þegar hann var að reka um fjörðinn, lifandi, hálfdauður og dauður. Oft hvessti á norð- an á þennan veiðiskap. Veðrið gruggaði vatnið, svo fiskurinn drapst. Var þá hvortveggja, að hann rak út úr firðinum eða á fjörur inni í firðinum. Melatangi, Melavík og Hvanneyjar- krókur voru þá oft veiðin, að ná inn dauðum og hálfdauðum fiski. Reyndi þá á árvekni og karlmennsku að vera nógu fljótur að ná í björgina. Hornafjörður hefur mjög sandfyllzt af vatnaframburði á síð- ustu áratugum. Á 19. öld vildi það oft til á vetrum, er ís var kominn á fjörðinn og fiskurinn leitaði inn með flóðinu, að hann lenti undir ísnum. Með fjörunni lagðist ísinn niður á grynn- ingunum og drap fiskinn. Var það venjulega stór þorskur, ó- gotinn og lifraður vel. Ef menn höfðu grun um, að fiskurinn hefði lent undir ísnum, var farið með næsta útfalli ,,út á skör“ að vita, hvort nokkuð kæmi undan ísskörinni. Líka var vaðið með henni og út um leirurnar, þegar fjaraði. Stundum hittist nokkuð. stundum ekkert, en mikið lá undir ísnum, þar til hann hlánaði. Var þá oft komið undir vor og fiskurinn farinn að úldna. Hann þótti góður samt. Kapp var lagt á að ná í hann, áður en mávurinn næði í lifrina og hrognið. Þetta átti aðallega við vestri hluta Hornafjarðar. Þarna kom oft meiri hluti búenda af Mýrum og úr Nesjum, vaðandi um leirurnar í fiskileit, skinnklæddir, utast fata í skinnsokkum og á kúskinnskóm, í skinnbrók, er klæddi upp að mitti og svo margir í skinnstakki um efra bol. Hlýja húfu báru þeir á höfði og stóran ullartrefil um hálsinn. Áhöld við þennan veiðiskap voru krækja og ól úr nautsskinni með áfestri fiskinál úr hval- beini. Var hún bundin í sauðband. Þegar fiskur fannst, var tekið tii ólarinnar og dregið á hana, meðan til vannst. Hver dró sína veiði eftir sér og átti það sem hann fann. Þetta var álitið sem almenningur, þar sem hver mátti bjarga sér að vild. Aflinn varð oft misjafn og fór eftir dugnaði, lagni og heppni líkt og í síldinni. Menn sættu lagi að vera á veiðistöðvunurn Godasteinn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.