Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 43

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 43
Góður vinur Goðasteins, Kjartan Leifur Markússon frá Hjör- lcifshöfða, kvaddi mannlífið 15. sept. sl. ár, og hafði þá lengi átt við heilsubrest að búa. Er þar góðs drengs að minnast. Kjartan Lcifur var fæddur í Hjörleifshöfða 8. apríl 1895, son- ur hin þjóðkunna sæmdarbónda cg fræðimanns, Markúsar Lofts- sonar, og konu hans, Áslaugar Skæringsdóttur frá Skarðshlíð, sem orðlögð var fyrir myndarskap í hússtjórn og hannyrðum. Kjartan missti föður sinn 1906. Naut heimilið eftir það forsjár Hallgríms Bjarnasonar, sem varð seinni maður Áslaugar. Var hann atorkumaður mikill og góður búþegn í öllum greinum. Kjartan menntaðist vel í heimahúsum, heimilið var bókauð- ugt, gestkvæmt og gestrisið. Er ekki ofsagt, að það hafi verið fulltrúi hins bezta í íslenzkri sveitamenningu. Kjartan nam bú- fræði í bændaskólanum á Hvanneyri, og ævistarf hans var helg- að búskap. Fjölskylda hans fluttist frá Hjörleifshöfða að Suður- Hvammi í Mýrdal. Var Kjartan þá 25 ára. Hann gerðist bóndi í Suður-Hvammi og kvæntist 1932 ágætri konu, Ástu Þórarins- dóttur, cg cignaðist með hcnni þrjú efnileg börn, Áslaugu Hildi, Höllu og Þóri Níels. í heimilislífi naut hann því hamingju, en heilsuleysi kreppti að honum allan efra hlut ævinnar. Hlaut hann Godasteinn 4i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.