Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 60

Goðasteinn - 01.03.1965, Blaðsíða 60
Óskar ]ónsson: llillllillg Jón Hallilórsson fyrrv. kaipitÉir Jón Halldórsson, bóndi og fyrrv. kaupmaður í Suður-Vík í Mýrdal er látinn. Með honum er horfið af sjónarsviðinu síðasta barn þeirra hjóna Halldórs Jónssonar og Matthildar Ólafsdóttur, er frægastan gerðu garðinn í Suður-Vík. í hugum þeirra, sern aldnir eru í Vestur-Skaftafellssýslu og víðar um land, ríkir enn mynd rismestu og göfugustu höfðingshjóna, er uppi voru á þeim tíma þar í sveit og þó víðar væri leitað. Með þeim reis mikill og fagur meiður, sem líkur bentu til að lengi fengi staðizt. Byggt var upp blómlegt heimili, er sterkar stoðir stóðu undir og gjöful náttúrugæði. Valið lið dugmikiis fólks valdist á heimili hinna stjórnsömu húsbænda. Efnileg börn þeirra hjóna prýddu heimil- ið og styrktu vaxtarmöguleika þess. 1 árdagssól rísandi menning- ar og manndóms vaknandi þjóðar hófst hér sterkur stofn af m.iklum efnum og mannkostum, sem flestir hugðu óhaggandi vígi þróttmikillar ættar og fjölmenns heimilis. - En hinn mikli ör- lagavaldur, er skiptir, hjó þó hár til rótar. Laufmikill meiður tók að fella blóm cg blöð. Hið mannmarga og glæsilega Suður- Víkurheimili tók að blása upp af ýmsum atvikum, eigi sízt af veðrum þess tíma, er þrifið hefur ómjúkri hendi kjarna þess 58 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.