Goðasteinn - 01.03.1965, Page 85

Goðasteinn - 01.03.1965, Page 85
Asklok Filippusar. Sá ég standa settan hal með sextán rósum, bönd voru tvö á búki ljósum, bjargar hann oft frá hungurglósum. Byggðasafnið í Skógum býr betur að askiokum en öskum. Út- skurðurinn hefur bjargað mörgum lokum frá eyðingu. Allur er hann sömu ættar, ef svo mætti segja, blaðskraut, mismunandi íburðarmikið, breiðist fram um lokið og til beggja hliða. Árið 1961 gaf Guðmundur Jónsson á Ægissíðu í Holtum safn- inu útskorið asklok, smíðað úr furu, 1. 19,5 cm, br. 16 cm. Ber 33 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.