Goðasteinn - 01.03.1965, Side 85

Goðasteinn - 01.03.1965, Side 85
Asklok Filippusar. Sá ég standa settan hal með sextán rósum, bönd voru tvö á búki ljósum, bjargar hann oft frá hungurglósum. Byggðasafnið í Skógum býr betur að askiokum en öskum. Út- skurðurinn hefur bjargað mörgum lokum frá eyðingu. Allur er hann sömu ættar, ef svo mætti segja, blaðskraut, mismunandi íburðarmikið, breiðist fram um lokið og til beggja hliða. Árið 1961 gaf Guðmundur Jónsson á Ægissíðu í Holtum safn- inu útskorið asklok, smíðað úr furu, 1. 19,5 cm, br. 16 cm. Ber 33 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.