Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 90

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 90
Haráldur Guðnason: Li'iðréflini ng viðauki Óskar Einarsson læknir í Reykjavík hefur bent mér á, að eigi sé alls kostar rétthermt það sem segir um dvalarstaði for- cldra Erlends Jónssonar í þætti mínum um Odd Erlendsson hreppstj. í Þúfu (Goðasteinn, i. h. 1964 bls. 27). Ég þakka Ósk- ari fyrir þessar ábendingar, því skylt er að hafa það sem sann- ara reynist. Þar, scm segir frá bænum Helli, er átt við Vetleifsholtshelli í Holtum; þar bjó Jón Oddsson og Halldóra Halldórsdóttir frá vordögum 1796 til fardaga 1798, en þá fluttu þau á part úr heimajörðinni Vetleifsholti og bjuggu þar til 1804 eða 1805, er þau lluttu að Litla-Klofa. Samkvæmt sóknarmanntali Kálfholts- sóknar búa þau 1791 í tvíbýli að Sandhólaferju með stálpuð börn sín. Erlendur, yngsta barn þeirra, er fæddur að Gadd- stöðum á Rangárvöllum, en ekki Helli, eins og segir í þættin- um. Síra Gísli Snorrason í Odda skírir hann og öll hin börnin. Er þá eigi ólíklegt, að þau hjón, Jón og Halldóra, hafi búið á Gaddstöðum (Garðstöðum) allan þann tíma, sem börn þeirra fæðast. Ingveldur Gísladóttir, kona Erlcnds, cr í þætti mínum talin fædd í Lindarbæ, en samkv. kirkjubókum er hún fædd í Hábæ í Þykkvabæ. Gísii, faðir hennar, flytur ekki úr Þykkvabæ að Lindarbæ fyrr en 1791 og er hún því um 15 ára er hún flytur að Lindarbæ með foreldrum sínum. I þættinum segir, að Erlendur hafi byrjað búskap í Lindar- 88 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.