Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 93

Goðasteinn - 01.03.1965, Síða 93
Ir og glugga. ÍVÍýrafjara vár rekasæl, og plankarekinn var mik- ill með öllum fjörum. Guðrún í Holti, móðursystir mín, átti víst oft erfiða daga. Einar maður hennar var lengi heilsuveill og þoldi illa áreynslu, en var kvikur maður og ólatur. Þegar Guðrún, eftir lát hans, tók sig upp og fór vestur um haf með nokkuð af börn- um þeirra, sem þá voru að mestu uppkomin, voru þrjár dætur hennar giftar hér: Kristín, átti Elías járnsmið í Reykjavík, sem dáinn er, en hún á heima á Frakkastíg 24. Jónína, átti Vigfús Isleifsson á Flókastöðum í Fljótshlíð. Mun búa þar enn. Ein- arína, var gift Magnúsi Sigurðssyni á Leirubakka á Landi. Hún dó á bezta aldri frá mörgum börnum. Einar Bergsson hét hann bóndinn á Mýrum, sem drukknaði 1 Kúðafljóti sumarið 1918, við selveiði. Kona hans var Jóhanna Jónsdóttir frá Hemru. Á Mýrdalssandi austan til, við veginn úr Álftaveri, útyfir, er klettur um axlarhár. Hjá honum var hnullungssteinn - reyndar voru þeir tveir - kallaður Latur. Aflraun var það að setja hann upp á klettinn. Margir höfðu gaman af að reyna afl sitt á Lat og vita, hvað hátt þeir gátu lyft honum. Sjálfsagt er Latur til enn, líklega sjaldan hreyfður, því fáförult mun um þennan veg. En væri ekki gaman að koma Lat á byggðasafnið? Þá gætu Skógamenn o. fl. reynt að takast á við hann. Eldri Veringar þekkja Lat og vita, hvar hans er að leita“. Frú Elísnbet Arnadóttir, Aragötu /5 í Reykjavík skrifar: „Ég var að enda við að lesa tímarit ykkar Skógamanna, mér til mik- illar ánægju. Við hjónin höfum keypt það frá byrjun. Það flytur margt, sem annars myndi glatast. Þar sá ég m. a. þáttinn um Tómas Eyjólfsson í Gerðakoti. Faðir minn og Tómas voru syst- kinasynir og mágar. Fyrri kona föður míns, Anna Sigríður, var systir Tóinasar, Hákonar á Stafnesi og Snjólfs í Busthúsum. Þau bjuggu í Landlyst, rétt hjá Gerðakoti. Faðir minn flutti að Gerða- koti cftir lát Tómasar og bjó þar, þar til hann drukknaði fram undan bæ sínum, ásamt fimm mönnum af heimilinu. Ástæðan til, að ég rifja þetta upp, er sú, að faðir minn var með Tómasi mági sínum þessa umræddu ferð, þegar franska skútan sigldi þá Godastehm 9i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.