Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 74

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 74
frestast um of téðra orsaka vegna, er ég vona, að yðar háverðug- heit virði á hægra veg og álíti ekki sem óviðurkvæmlega skyldu- vanrækt eftir sem ástóð. Við tækifæri leyfi ég mér að biðja um meðdeilda kvitteringu. Undirgefnast S. Thorarensen. Til herra kammeráðs sýslumanns Th. Guðmundsen. Hraungerði 1853. Mér var hin mesta ánægja í umburðarbréfi hr. prófastsins af 16. f.m. sem lítur að umburðarbréfi hr. kammeráðsins frá 2. um s.m. um upplestur lagaboða og verðslegra auglýsinga utan kirkju, hvar við því hneiksli ætti að afstýrast, sem af slíkum upplestrum leitt hefur innan kirkju. Engu að síður er hneikslanlegur og ólíð- andi sá hundafans, sem jafnan fylgir söfnuðinum til drottins húss, stundum með spangóli undir guðsþjónustunni fyrir utan kirkju- dyr, svo ekki heyrist mannsins mál og einkum samfara klukkna- hljóðinu. Já, stundum fylgja þeir eigendum sínum inn að altari drottins, þá þeir ganga til skrifta eða communtiónar, ( altarissakra- mentis) fylgja framliðnum til grafar fram á grafarbakkann með líkfylgdinni í hópatali og veblast fyrir fótum prestsins þá hann á að kasta moldu á líkkisturnar. Það dugir ekki þó viðkomendur og enda vari við þessu óþol- andi hneiksli og hreppstjórum hafi verið á hendur falið að af- stýra því, þegar því er enginn frekari gaumur gefinn. Ég finn mig því knúðan til í embættisnafni þénustusamlegast að skora á yður, hr. kammeráð, að hitta þær ráðstafanir, er með öllu afstýra þessum ósið við sóknarkirkjur mínar. S. Thorarensen. Afrit og greinargerð Skúla Helgasonar rithöfundar. 72 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.