Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 76

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 76
Göngustafur fyrti tíðar manna gat verið að mínum málskilningi allt að því 3 álnir, cn lcngri stafur nefndist stöng og átti sér hjá sunnlcndingum tvær gerðir, sem ncfnd- ust fjallastöng og vatnastöng. Báðar gerð- irnar áttu sér samcig.inlegt einkenni í því að vera með vænum broddi og málmhólki að neðan. Upp mcð broddinum voru rekn- ir 4 járnfleygar, í scnn til festingar broddi og til hlífðar hólki og stafsenda. Þessir járnfieygar voru að neðan oft bcygðir í vafning. Þeir nefndust veðrar, og á orðið sér samsvörun í forna heitinu veður um hrút og orðinu vcðrahorn um snúin hrúts- horn. Liftir hrútshcitið forna í örnefninu Veðrará. Danir nefna cnn hrútinn vædder. Broddur, veðrar og hólkur nefnast á máli skaftfellinga einu nafni broddfæri. Gamlir stangarhólkar eru viða úr eiri eða kopar og renndir og prýddir líkt og svipu- hólkar. Stangir og stafir voru oft með kopar- hring nálægt miðju eða nálægt þyngdar- punkti. Not voru að honum, er stangir voru bundnar við klyfberaboga í ferðum, en þá var bandinu smeygt gcgnum hann. En oft var enginn sýnilegur tilgangur bundinn við hringinn. Fróðleiksmaðurinn Kolbeinn Guðmundsson frá Úlfljótsvatni í Grafningi sagði mér frá tveimur förumönn- um, sern komu á æskuheimili hans. Stafir þeirra voru báðir með koparhring. Kolbeinn Krókurinn af vatnastöng ]óns söðla. Broddur úr atgeirsstaf. Teikning: Albert Jóhannsson. i 74 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.