Goðasteinn - 01.06.1975, Side 76

Goðasteinn - 01.06.1975, Side 76
Göngustafur fyrti tíðar manna gat verið að mínum málskilningi allt að því 3 álnir, cn lcngri stafur nefndist stöng og átti sér hjá sunnlcndingum tvær gerðir, sem ncfnd- ust fjallastöng og vatnastöng. Báðar gerð- irnar áttu sér samcig.inlegt einkenni í því að vera með vænum broddi og málmhólki að neðan. Upp mcð broddinum voru rekn- ir 4 járnfleygar, í scnn til festingar broddi og til hlífðar hólki og stafsenda. Þessir járnfieygar voru að neðan oft bcygðir í vafning. Þeir nefndust veðrar, og á orðið sér samsvörun í forna heitinu veður um hrút og orðinu vcðrahorn um snúin hrúts- horn. Liftir hrútshcitið forna í örnefninu Veðrará. Danir nefna cnn hrútinn vædder. Broddur, veðrar og hólkur nefnast á máli skaftfellinga einu nafni broddfæri. Gamlir stangarhólkar eru viða úr eiri eða kopar og renndir og prýddir líkt og svipu- hólkar. Stangir og stafir voru oft með kopar- hring nálægt miðju eða nálægt þyngdar- punkti. Not voru að honum, er stangir voru bundnar við klyfberaboga í ferðum, en þá var bandinu smeygt gcgnum hann. En oft var enginn sýnilegur tilgangur bundinn við hringinn. Fróðleiksmaðurinn Kolbeinn Guðmundsson frá Úlfljótsvatni í Grafningi sagði mér frá tveimur förumönn- um, sern komu á æskuheimili hans. Stafir þeirra voru báðir með koparhring. Kolbeinn Krókurinn af vatnastöng ]óns söðla. Broddur úr atgeirsstaf. Teikning: Albert Jóhannsson. i 74 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.