Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 86

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 86
haldinn. Komst hann af þeim sökum ekki í skóla fyrr en á út- mánuðum. Var hann þá í skólanum það sem eftir var kennslu og las síðan syðra fram að lcstatíma. Var hann þá, þrátt fyrir frátafir, orðinn mjög vel að sér og fékk ágætan vitn.isburð kennara sinna fyrir ástundun og framfarir í námi og þá ekki hvað síst fyrir gott siðferði. Tók hann þá þann kostinn að hann bað Árna Helga- son, stiftprófast í Görðum, að yfirheyra sig. Gerði Árni það og útskrifaði hann síðan með góðum vitnisburði. Þar með var Baldvin orðinn stúdent um sumarið 1825. Lét hann þá af bústörfum hjá föður sínum og gerðist skrifari hjá Grími amtmanni Jónssyni á Möðruvöllum. En dvölin á amtmannssetr inu fékk skjótan enda. Eldsvoði varð um nótt í íbúðarhúsinu á staðnum og svaf Baldvin þar uppi á lofti. Vaknaði hann þá fyrst, er eldurinn var orðinn svo magnaður að engin leið var að lcorn- ast niður af loftinu eftir stiganum. Tók hann þá það ráð að brjóta gler í glugga og stökkva út um hann fáklæddur. Slapp hann þannig nauðuglega úr þessari lífshættu og missti í eldinum ailar bækur sínar, föt og aðra hluti. Eftir brunann fluttist hann mcð amtmanni til Akureyrar og hélt áfram fyrri störfum um sinn. En þetta haust sigld.i hann áleiðis til Kaupmannahafnar til að hefja þar nám í lögfræði, sem hugur hans stóð mjög til. Varð hann heldur síðfara og komst ekki upp til prófs við háskólann fyrr en í janúarbyrjun 1827. Tók hann því næst til óspilltra mál- anna við lögfræðina. En mjög fljótlega eftir að Baldvin var sestur að í Kaupmanna- höfn, byrjaði hann samt á ýmsu, sem ekki kom lögfræðinámi hans við. Þannig telur jón Sigurðsson að hann hafi ritað bækling um birkiskóga, viðhald þeirra, sáningu og plöntun, sem danska stjórn- in lét prenta og útbýta ókevpis á íslandi árið 1827. Þegar á næsta ári hófst hann svo handa við að undirbúa stofn- un tímaritsins Ármann á Alþingi. Fékk hann séra Þorgeir Guð- mundsson til liðs við sig og sendu þeir árið 1828 boðsrit til Islands ásamt sýnishorni af því efni, sem þcir hugsuðu sér að birta í væntanlegu riti. Árið 1829 kom fyrsti árgangur og síðan næstu ár eftir, meðan Baldvin lifði, svo að árgangarnir urðu alls fjórir af Ármanni á Alþingi. Séra Þorgeir var varla ritstjóri nema að 84 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.