Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 52

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 52
Mosfellssveit að Vatna sæluhúsi, sem vat á leið til Kolviðarhóls. Vegagjörð á árum þessum var öll bráðónýt og þurft.i vegabót mikið bctri. Að vetrinum hef ég sjálfsagt róið í Reykjavík og fór þaðan ekkert í burtu, fyrr en ég sá ég mátti tii. Einu sinni var það, ég var staddur hjá Guðna á Keldum í Mosfellssveit við túna- sléttun. Kom þá að norðan Pétur Valgarðsson með besta kaup, sem vani hans var. Hann var líka með kærustu sína, sem þá var, Kristínu að nafni. Spyr ég þá Pétur, hvort ekki muni tiltæki- iegt að ég færi með honum landveg gangandi. Tók hann heldur vel undir, það mundi geta tekist. So næsta sumar tók ég uppá því að ganga með þeim Pétri og Kristínu og beiddi Pétur fyrir tölu- verða reiðslu so sem brauð og smér. Ég lagði á stað úr Reykjavík 1874 með Pétri austur Þing- valiasveit og norður Kaldadal, og fannst mér hann þá bæði langur og lciðinlegur, svartur og svipillur. Þótti mér þá eins og var illur gangurinn með stanslausri ferð, svo við Pétur skildum ferðalagið við Kalmanstungu. Var ég so einn en hitti lest með skreið að sunnan og iofuðu mér þegar að ríða lausum hesti, er þeir voru með, og var ekki trútt um þeim þætti fátækleg mín ferð, eins og líka var, að fara hestiaus í kaupavinnuna og ekki neitt vel til reika að neinu leyti. Kom ég þá fyrst til byggða að Grímstungu, austasta bæ í Vatnsdal. Mæltist þá húsfreyja Guðrún til ég færi fyrir sig að Gafli í Svínadal. Ekki gat ég þegið þessa ráðleggingu og hafði síðar beðið töluverðan halla af því. Komst ég þá að Hofi, sem er mikið neðar í dalnum. Guðmundur Jónasson hét sá, sem þar bjó. Þar var ég, mig minnir viku, krónu um daginn. Þá þessari viku var lokið, beiddi Guðmundur mig að fara til bróður síns að Flögu, neðar í dalnum. Bjarni og Björg hétu hjón þessi. Var ég þar í 3 vikur. Sat ég yfir 50 ám og hefur mér aldrei geðjast vel að þeirri vinnu. Fór so þaðan og útað Ægissíðu til Benjamíns sem þar bjó. Var hjá honum það, sem eptir var af slættinum, 8 krónur um vikuna, tók kindur í kaupið og seldi þær síðar þar í Vatnsdalnum. So átt.i nú að fara að leggja á stað og suður fjöll með fcrðafólki mínu so sem fyrirliðanum Eggert frá Skógtjörn á Álptanesi og 50 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.