Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 16

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 16
fékk það góðar und.irtektir. Svo var farið að undirbúa samkom- una. Konur félagsmanna bökuðu til hennar. Þetta var eftir haust- annir. Nú var samkoman boðuð. Þarna kom saman margt fólk og skemmti sér vel. Það voru fluttar ræður, sýnd glíma og dansað og sungið við undirspil harmóniku af manni, sem kunni til þess lista- vel. Vcl var veitt, og allir fóru glaðir og hressir heim. Þorleifur í Bæ var hrókur alls fagnaðar og félagslyndur. Hann var hálf- bróðir Einars á Hvalnesi og þeirra systkina. Fundarhúsið var byggt 1912 og komst að öllu upp sama ár, byggt fyrir gjafafé og gjafavinnu. Eitthvað lagði hreppurinn til og átti svo húsið. Mikill fjöldi af fólki var samankominn, þegar húsið var vígt. Margt fólk kom úr næstu sveitum. Sýndur var sjónleik- ur: „Sálin hans Jóns míns“ og þótti takast vel. Samkomur voru haldnar í húsinu á hverjum vetri og sjónleikir sýndir og fleira til skemmtunar haft. Nú komst það mál á dagskrá hjá kvenfélaginu, að það þyrfti að stækka fundarhúsið og það var gert. Byggð var kaffistofa við það og kjallari undir, sem var spunastofa. Þá hafði kvenfélagið fengið Ólaf á Hvalnesi til að smíða spunavél. Konurnar drógu sig ekki í hlé með framkvæmdir. Þær voru vel vakandi í sínu starfi og eiga heiður skilið. Stofnað var mcnningarfélag í sýslunni og samkomur haldnar til skiptis í hrcppunum, Það voru góðar og skemmtilegar samkom- ur og oft harðar umræður. Þessi mót stóðu yfir í þrjá daga. Var vakað ut síðustu nóttina og dansað af miklu fjöri. Mótin voru haldin sncmma vetrar. Fólk kom gangandi langar leiðir, enda bílar þá fáir og helst vörubílar. Nú er þyngra undir fæti í félagsmálum cn áður var í Lóni sök- um mikillar fólksfækkunar. Nú eru þar 12 jarðir í byggð, 5 farnar í eyði. Um aldamótin var tvíbýli eða fleirbýli á flestum jörðum. Nú eru 70 manns í Lóni, þar af 18 börn ófermd, en 1920 var fólksfjöldinn 210 í Lóni, svo mikil er breytingin og ekki auðvelt með félagslíf eða samkomuhald miðað við fyrri tíma. Flöfuðbólið Bær er í eyði. Þar áttu heima, þegar flest var, 50 manns, á Stafa- 14 Goðasle'um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.