Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 83

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 83
Jón R. Hjál??iarsson: Baldvin Einarsson, maður morgunroðans Þungbærasta tímabil í gjörvallri sögu íslensku þjóðarinnar er vafalaust síðasti hluti 18. og upphaf 19. aldar. Móðuharðindin, sem byrjuðu með Skaftáreldum sumarið 1783, höfðu í för með sér svo óskaplegar hörmungar að næstum höfðu útrýmt öllu mannlífi í landinu. Á eftir fylgdu svo Napóleons- stríðin með siglingateppu, vöruskorti og hvers kyns óáran. En fleira kom og til, sem einnig átti ríkan þátt í að draga þjóðina niður í eymd og umkomuleysi. Voru það einkum misráðnar að- gerðir stjórnvalda, er um þetta leyti tóku sig til og lögðu að velli allar þær stofnanir, sem verið höfðu burðarásar menningar og þjóðlífs í landinu um aldaraðir og næstum því samfellt frá ár- dögum íslands byggðar. Skálholtsstaður hrundi í miklum landskjálftum, er gengu yfir Suðurland síðsumars 1784, svo að þar stóðu eftir fá hús uppi. Árið eftir eða 1785 var samkvæmt konungsboði ákveðið að leggja niður biskupsstól og skóla í Skálholti og flytja hvort tveggja til Reykjavíkur. Var þar síðan stofnaður hinn svo nefndi Hóla- vallaskóli, sem starfaði við lítinn orðstír í nokkur ár og fluttist þá að Bessastöðum. Þá var Alþingi á Þingvöllum lagt niður árið 1798 og flutt til Reykjavíkur, þar sem það hjarði í tvö ár og var þá endanlega afnumið árið 1800 og í stað þess stofnaður lands- yfirrétturinn i Reykjavík. Og stjórnarvöldin létu skammt stórra Goðasteinn 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.