Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 26

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 26
Um haustið, 3. ágúst 1812 var ég kallaður til kapeláns a£ sóknarprestinum í Dyrhóla- og Sóiheimaþingum í Mýrdal, séra Oddi Jónssyni, og var vígður af biskup G. Vídalín í Reykjavíkur- dómkirkju 20. sunnudag eptir trinitatis, sem var 11. okt. Byrjaði ég þá strax að þjóna velnefndum presti og dvaldi hjá honum á Felli um veturinn, en konan mín gætti búsins okkar á Klaustrinu, þangað til við næsta vor, 1813, fluttum það að Holti í Mýrdal. Sótti þá séra Oddur til konungs ásamt ölium sínum búsettum sóknarmönnum um, að ég mætti verða eptirmaður sinn í téðu prestakalli, á hverju konungs allra náðugasta andsvari, sem þó meinast komið hafi, aldrei hcfur fiðurbólu uppskotið, það ég til veit. Þann 8. janúar, 1814 hlaut ég að sjá á bak þessum mínum ást- ríka yfirmanni. Var þá áðurnefnt brauð veitt Þórði prófasti Brynj- úlfssyni. Sótti ég nú um Þykkvabæjarklaustur, sem séra Þórður fór frá, en fékk ekki. Bauðst mér þá að verða aðstoðarprestur séra Helga Bjarnasonar á Reynivöllum í Kjós, hverju boði ég hafnaði, en fékk nú þann 20. janúar veitingarbréf fyrir Skúmstaða- og Stórólfshvolsþingum. Fluttist ég þá um vorið 1815 að Stórólfs- hvoli, hvert þá var útnefnt eptir tilmælum mínum fyrir æfilangt prestssetur. Þjónaði ég það sama sumar ásamt Stórólfshvoli Breiða- bólstaðar kirkjusókn, en ég eptirlét í þess stað Sigluvíkursókn tengdabróður mínum, sem þá var brauðlaus, séra Benedikt Magn- ússsyni, er bjó á Forsæti í Landeyjum. Veturinn 1817 sóktum við séra Sigurður Gíslason Thorarensen prestur á Mýrum í Álptaveri um að mega hafa brauðaskipti og fengum þar til leyfi stiptamtmanns 18. febrúar s.á., og fluttist ég þá í fardögum 1817 að Mýrum, hverju prcstakalli ég þjónaði til ársins 1827. Árið 1823, þann 26. dag júnímánaðar kom upp voða- legt eldgos úr Kötlugjá í Mýrdalsjökli, yfir hvert, sem ég var and- spænis gjánni, einna hægast átti yfir að sjá, hélt greinilega dagbók. Tók það mikla vatnsflóð, sem gosinu fyigdi, af mestallar engjar mínar1) og myndaðist þá in svonefnda Landbrotsá, sem rann milli t) Hérumbil 30 faðma, eða 600 hesta af heyi. 24 Goðasteimj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.