Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 29

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 29
að ckki var þaðan mikils lærdóms að vænta. Samt byggði hann mcð stöðugri árvekni og iðkun bóklegra mennta á þann grundvöll, sem lagður var, að hann mun hafa mátt tclja með betri kenni- mönnum á íslandi á þeim tímum, því hann stundaði embætti sitt með ýtrustu alúð og árvekni. Hann var í einu orði ástríkasti eiginmaður og faðir og hús- bóndi í þau 47 ár hjónabandsins. Hann gat, sem menn segja, cngan auman séð. Þannig er mér minnistætt, að hann opt sagði við móður mína sál., þegar cinhver fátæklingurinn kom að beiðast ölrnusu: „Fé ber þú ci fyrir dóm, en hvað gladdir þú fátækan?“ Þannig hefi ég með sem fæstum orðum lýst mannkostum og ciginleikum hins dána fyrir lesendum þessa æfisögubrots. Prestsembætti þjónaði hann í hartnær 46 ár, hvar á meðal 31 hér á eyju, en samtals 7 söfnuðum með verðskulduðum heiðri og lofi allra góðra manna, er til hans þekktu. Á hinum síðustu 8 árum fór heilsu hans sífellt hnignandi meir og meir, cinkum af mæði og brjóstþyngslum samfara sjóndeyfu, eins og áður er getið, svo hann naumast gat lesið á bók við ljós með gleraugum. Þó embætt- aði hann jafnaðarlega, þá gott var veður, cptir að hann fékk áminnst ábyrgðarkapelán, þó hann cngan veginn þyrfti þess. Sagði hann þá ávallt, að sér væri sönn gleði að geta komist til kirkju sinnar og þjónað Guði sínum meðan kraptarnir entust, hvert hcit og hann trúlega efndi. Hann dó 20. ágúst, jarðaður 27. s.m. 1858, liðlega 71 árs gamall. Börn séra Jóns Austmanns og Þórdísar Magnúsdóttur: 1. Helga, fædd 2. sept. 1812, giptist verslunarmanni N. S. Ring- sted, en deyði úr vatnssýki 17. maí, 1839, 2-3. Tvíburar, Magnús og Jón, fæddir 10. apríl, 1814, sem þá var páskadagur. Sá fyrr- ncfndi útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1839, giptist Kristínu Ein- arsdóttur meðhjálpara, Sigurðssonar, Magnússonar 1844. Bjuggu í Nýjabæ á Vestmannaeyjum. Hinn síðarnefndi tvíburi, Jón, sigldi til Kaupmannahafnar og lærði þar beykisiðn, giptist 1844 Rósu Hjartardóttur úr Keflavík. Þau búa í Þorlaugargerði á Vestmanna- cyjum. 4. Guðný, fædd 17. jan. 1816, giptist fyrst járnsmið Sig- urði Einarssyni, sem deyði 20. maí, 1846. Síðar giptist hún séra Ólafi Magnússyni á Einholti í Hornafirði. 5. Lárus, fæddur 9. Godasteinn 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.