Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 47

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 47
þetta sinn lagðist ég ekki rúmfastur og ekki heldur so ég gæti ekki unnið. Fór ég þá í vinnu í bakaramóinn. Björn hét sá, er fyrir honum var, ofan úr Kjós. Mjög litlar afgangs leifar voru eptir um vorið. So um sláttinn að Fossá í Kjós til Jóns Grímssonar, 10 krónur um vikuna, er ég tók í kindum og peningum. Um vorið var ég hjá Pétri Valgarðssyni til húsanna eða foreldrum hans, en eptir sláttinn var ég um haustið á Fossá og veturinn suður á Seltjarnarnesi hjá Ólafi stóra, sem so var kallaður, því hann var bæði stór og sterk- ur en ekki að sama skapi lánsamur, því hann drakk töluvert af víni og dó þegar. En þetta sama haust og ég var hjá Ólafi þurfti ég mjög mikið að útrása mig, fara austur í Rangárvallasýslu að sækja dót mitt, því ég ætlaði það fyrsta að flytja mig suður og gerði það líka. Mig langar að geta þess, þegar ég reri suður á Nesi með Ólafi heitnum stóra, sem so var kallaður. Ég lagði mér allt til nema vökvun og kaffe og fiskaði allvel. En þegar til kom og fiskur minn var látinn inn, setti Ólafur mér allt so dýrt, er ég þáði af honum, að ég gekk slyppur frá. Einn róður reri ég með Ólafi, er nú skal greina: Við rerum þá sem aðrir í blíðskaparveðri um morguninn en fórum ekki nema í djúpið og leituðum þar. Hinir fóru flestir lengra og til Sviðs. Við leituðum og sátum í djúpinu og urðum elcki varir. Segir þá Ólafur framímanni að taka stjórann en hann kvaðst ekki geta snúið sér við fyrir stórri slorskrínu, sem framí var, sagðist vera góður með að setja útúr skrínunni, og sagði Ólafur hann mætti það, því þeir voru byrgir af hrokkelsum. Framímaður setur útúr skrínu sinni en fer so að taka í stjórafærið, en þá verður Ólafur var og nær þessari skepnu og segir: ,,Ég ætla að reyna aptur“ og verður fastur. „Renni þið, drengir, hér er einhver ranglingur.“ Við renndum þegar allir og hlóðum á auga- bragði. Hann varð þarna vitlaus á slógið úr skrínunni, og rerum í land í blíðskaparveðri. Mér varð þá að orði: „Hægt er að taka við, þegar að er rétt.“ Ég verð að bregða mér sem snöggvast í bók minni austur eða suður í Landeyjar. Ég var þar upp alinn og þekkti þar marga unga og gamla, nýta og ónýta menn að fornu og nýju. Það eru Goðasteinn 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.