Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 49

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 49
hjá Teiti Finnbogasyni, að hann seldi mér ljá í kaupavinnuna og reyndist hann vel. Ári síðar kom Sigurður að máli við mig og spurði, hvort ég vildi ekki byggja hús í félagi við sig. Sýndist Sigurði það ekki áhorfsmál, að betra væri að eiga hús í Reykja- vík en jörð í sveit. Var so farið sem fyrst að byggja húsið en þurfti samt fyrst að fá hússtæðið, cr varð kálgarður, sem Evþór Felixson átti uppí Ingólfsbrekku. Kostaði hann 100 dali. Voru nú valdir smiðir, allgóðir í sjálfu sér, en skemmdust til muna af óreglu, sem þá var á háu stigi og enda bæði fyrir og eptir. Sigurður járnsmiður var nú að minna mig á, að betra væri og enda ómissandi fyrir mig að líta eptir þeim grunnmönnum, er voru að byggja hús okkar. Ég gaf mig lítið að soleiðis reglusemi. Þá átti ég nýjan hnakk uppihangandi í smiðjunni hjá Sigurði smið. Kom þá maður einhver, sem ég þekkti, og beiddi um hnakkinn. Lét ég hann þegar og sá hann aldrei aptur eða neitt fyrir hann. Sagði þá Sigurður, er var að smíða að vanda: „Illa fer þú með eigur þínar.“ Þetta fann heldur lítið á mig í þá daga. Ég fékk Sigurði járnsmið 260 dali til að byrja með, 100 dali varð ég að borga Sigurði Melsteð, er ég áður var búinn að skulda fyrir lausamennskuleyfið. Átti ég þá í svipinn 40 dali afgangs, sem ekkert varð gert við nema eyða, sem ég þá óspart gerði, so sem einu sinni, að ég keypti flösku, var hún 3 dali. Fór so með hana í smiðju Sigurðar. I þetta sinn sá það enginn. En flaska þessi fór óvart niður úr barmi mínum ofan á heilmikið af járni og brotnaði þar. Ég undir eins eptir þessar ófarir niður í kaup- stað og sótti aðra flösku. Flennar held ég hafi notið í næði. Sona fóru nú þessir 40 dalirnir, er rentuðu sig vel, en allir niður á við. Um þessar mundir var ég nú farinn eða ætlaði að læra smíði hjá Sigurði, en það varð nú ekki meir en so, að ég aðeins sá til Sigurðar en blés helst að smíðum hans. Ég var að mig minnir fram undir haust hjá Sigurði. Fór þá að verða óánægður og fór þegar í burtu og leigði hjá Sigurði í Móakoti. Um haustið fór ég austur í Landeyjar, því ég átti cptir lítilsháttar af peningum hjá Sigurði á Skúmsstöðum, sem ég líka fékk og hafði til að lifa á um vet- urinn. Þetta, sem hér er að framan talið, lenti allt í ræfilskap og engu. Goðasteinn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.