Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 90

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 90
snaraðist nær nakinn fram úr rúminu, þrcif tjöldin ofan og fékk slökkt eldinn á skammri stundu. En við það skaðbrenndist hann svo á höndum og fótum að hann lagðist þegar rúmfastur. Reis hann ekki framar á fætur, en lá þungt haldinn í rúmar 8 vikur, þar til yfir lauk. Landar hans skiptust á um að vaka hjá honum, því að kona hans, sem var barnshafandi, varð lcttari um þessar mund- ir. Brunasárin á höndum hans greru og á öðrum fæti hans, en ekki á hinum og dró það hann til dauða. Þrek hans og kraftar þurru smám saman, en andi hans hélt öllu sínu til hinstu stundar. Hann andaðist 9. febrúar 1833, á þrítugasta og öðru aldursári sínu. Var hann öllum harmdauði, er til hans þekktu. Mcðai ann- ars mælti Bjarni skáld Thorarensen við fráfall hans að íslands óhamingju yrði allt að vopni, og Jónas Hallgrímsson minntist hans svo í Saknaðarljóðum: Sá ég með Dönum í dauðra reit Baldvin úr bruna borinn vera, fríða, fullsterka frelsishetju. Söknuður sár sveif mér þá að hjarta. Baldvin hafði kvænst danskri konu og átti með henni tvö börn, tveggja ára son og tveggja vikna dóttur, er skírð var á útfarar- degi hans. Dóttirin andaðist rúmlega ársgömul. Ekkjan giftist nokkru seinna í Holtsetalandi og þar ólst Einar sonur hans upp. Varð hann hinn nýtasti maður og eru ættir frá honum komnar í Þýskalandi. Þótt Baldvin Einarsson iifði aðeins skamma ævi, hafði hann þó miklu áorkað. Með orðum sínum og athöfnum hafði hann vakið þjóð sína til sjálfsvitundar og kveikt með henni ljós, sem ekki slokknaði síðan, - ljós manndyggðar, þekkingar og atorku, sem lýsti fólkinu fram um réttan veg. Því má með sanni segja, að Baldvin hafi verið brauðryðjandi í þjóðfrelsisbaráttu okkar, - maður morgunroða hins nýja dags. 88 Godasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.