Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 93

Goðasteinn - 01.06.1975, Qupperneq 93
Kynjahrútur í Hlíð Ég var 10 ára. Túnaslætti var lokið í Hlíð og búið að hleypa yfir. Ég var þá einu sinni að morgni dags að reka kvíærnar ofan frá hömrum niður í kvíar til mjaltanna. Leið mín með þær lá aust- ur Háajaðar og austur um Bæjargil. Fyrir ofan vesturbæ, nærri uppi undir Fossi, sá ég að stóð gríðarmikill og stórhyrndur mor- hálsóttur hrútur og hallaði við líkt og hann væri yfirkominn af mcinum. Ég vildi forðast að lcoma nærri honum, en hann tók þá rásina með mér, ofan við mig og hélt henni austur að Bæjargili. Mjór kvíastígurinn lá þar austur ofan við gilið, austur í Kálfa- bólsbrekku, Þarna gerðist það líkt og hendi væri vcifað, að hrúturinn tók stökk út í loftið, fram hjá öxlinni á mér og niður í gilið, þar sem hann lenti með þungum dynk á stórum blásteini. Bar þó af, hve hvellt og ómandi söng í hornunum, er þau skullu í klettinum. Ekki veit ég, hvað hlífði því, að ég hljóp ekki hcim frá starfi mínu, en óttinn um að mér yrði kennt um hrap hrútsins átti víst þátt í, að ég hélt áfram með ærnar hcim að kvíunum og lét á cngu bera. Um kvöldið ætlaði ég upp að Bæjargili til að huga að dauðyfl- inu, en þegar ég kom upp að hesthúsum, setti að mér svo mikinn geig, að ég sneri við. Næstu daga leit ég vel eftir því, hvort ekki væri hrafnagangur uppi í Bæjargili, en þar var allt í kyrrð og aldrei gekk ég eða neinn annar fram á dauðyflið og það vissi ég, að engan í nágrenni vantaði morhálsóttan hrút á heimtur um haustið. Síðar sagði ég frá þessum atburði og þá og síðar var ég þess fullviss að þetta hefði ekki verið venjulegur hrútur heldur óvættur einhvers konar og taldist góðu bætt að sleppa frá hon- u.m með þó ekki verra hætti en raun bar vitni. Sögn Jóhönnu Kristínar Sigurðardóttur frá Hlíð undir Eyja- fjöllum (1880-1974). Handrit Guðlaugar Guðjónsdóttur frá Núpakoti. Goðasteinn 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.