Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 48

Goðasteinn - 01.06.1975, Blaðsíða 48
þó helst þessir tveir: Sigurður Magnússon á Skúmsstöðum og Erlindur frændi á Skeggjastöðum. Sigurði var hér fyrir nokkrum árum lýst á þann hátt í Sunnanfara að hann væri rausnarmaður um allt. Þetta um allt er undantekningarlaust og get ég best hugsað að óhætt sé að halda því fram. Sigurður er nú kominn á annað árið yfir 90 ár og rausn hans er jöfn þessum árafjölda. Þá er að minnast með fám orðum á Erlind Hallgrímsson á Skcggja- stöðum. Ókunnugt er mér hver orkumaður Erlindur var eða hvað vel að sér til bókar, en hugsa þó að hvort tveggja hafi verið vart í meðallagi. En hirtni og nýtni Erlindar var mikið meir en í meðallagi. Því var, er kom að vitnisburði þeim, er Sæmundur afi minn gaf Erlindi, er hann þótti so vesæll fyrir veröldinni að hann átti ekki að fá hjónabandið, en hann var á þá leið að Erlindur hefði verið trúr. So fór, að Erlindur giptist og hefur eflaust byrjað búskapinn í mestu fátækt. En hvað varð so úr Erlindi? Hann varð með þeim ríkari í sýslunni og að sama skapi gestrisinn. Nú kom töluvert aðkast í lífinu, er ég ekki gat umflúið, sem var það að ég átti tvær jarðir, hálfar, eða sem svarar einni og í þriðja parti af sömu jörð. Þetta var nú, sem ég átti og seldi fyrir pcninga, því ég ætlaði að byggja hús í Reykjavík með Sigurði járnsmið. Þetta var tafarlaust formað. Fyrir Eystrahólinn, er ég seldi Ingvari, sem þar bjó, fékk ég 400 dali, en síðar eða á lest- um seldi ég Sigurði Magnússyni á Skúmsstöðum, Vestur-Land- eyjum, hálft Fíflholtið vestra fyrir 400 dali og líka þennan þriðja part, sem ég átti í Guðbrandshólnum, á 100 dali. Nú er öll mín cign komin, má so heita, í silfurpeninga. Hefði nú peningar þessir komist í góðs manns höndur hefði vel farið, en það var nú ekki því að heilsa. Ég var nú búinn að fá í hönd 900 dali, en 100 dali tók ég í öðru hjá Sigurði á Skúmsstöðum, so sem hest og reiðtygi. Strax eptir vertíðina með Ólafi stóra fór ég um vorið til Val- garðs og Bjargar, foreldra Péturs, er síðar verður frá sagt. Var um vor þetta í eyrarvinnu og ekkert þá það sumar í sveit. Það var áður en ég fór í kaupavinnuna að Fossá í Kjós, að ég kom að máli við Sigurð smið Jónsson, sem þá var að smíða 46 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.