Goðasteinn - 01.06.1977, Page 19

Goðasteinn - 01.06.1977, Page 19
tóbak en varði fé til bókakaupa. Hann ánafnaði vntanlegum hér- aðsskóla Rangæinga bókasafn sitt og varð það stofn að bókasafni Skógaskóla undir Eyjafjöllum. Vigfúsar er getið í íslenskum ævi- skrám Páls E. Ólasonar, V. bindi, og einnig í Goðasteini 9. árg. 1970. Sigurður Vigfússon, f. 1887, d. 1936, sonur Vigfúsar og Valgerð- ar, bjó á Brúnum eftir að foreldr- ar hans brugðu búi 1922. Kona hans var (Júlíana) Björg Jónsdótt- ir frá Hallgeirsey. Hann var áður, á árunum 1912 til 1920, kennari, fyrst í A-Landeyjum en síðar J°n Sigurðsson, póstur undir V-Eyjafjöilum. Sigurður var sönghneigður eins og foreldr- ar hans, nam organleik og var organleikari í Stóra-Dalskirkju yfir 30 ára skeið. Hann kenndi oft unglingum orgelleik, einnig tungumál, dönsku og þýsku, sem hann hafði numið án skólagöngu. Hann gengdi störfum fvrir sveit sína og sýslu, tók mikinn þátt í félags- málum, var fyrsti formaður Ungmennafélagsins Drífanda í Stóra- Dalssókn, sem var eitt fyrsta ungmennafélag á landinu, stofnað 1906. Hann starfaði á fjórðungs- og samþandsþingum U.M.F.Í. og var í fyrstu stjórn Héraðssambandsins Skarphéðins. Hann var í fyrstu stjórn Kaupfélags Eyfellinga, sem síðar færði út kvíarnar og varð Kaupfélag Hallgeirseyjar og nú Kaupfélag Rangæinga. Eftir fráfall Sigurðar giftist ekkja hans Sigmundi Þorgilssyni frá Knarrarhöfn í Dalasýslu, en hann var kennari og skólastjóri í V- Eyjafjallasveit frá 1920 til 1958. Þau fluttust frá Brúnum að Ás- ólfsskála 1940 og hélt Sigmundur áfram kennslu ásamt búskap þar. Hann var áhugasamur um félagsmái, m. a. ungmennafélags- og slysavarnamál og strfaði að þeim um árabil. Þau hjón brugðu búi Goðasteinn 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.