Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 35

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 35
Guðmundur: ,,Uppspretta þessi er kölluð ,,Kerauga“, en ólíklega er bæjarnafnið af því dregið, þó svo hafi oft orðið í framburði“. Um þetta munu þó skiptar skoðanir. - Guðmundur telur, að á Keraugastöðum (eða Kýrauga-) hafi verið rekinn stórbúskapur fram eftir öldum. Og biskupar settu þar á 16. öld þrisvar virðulega dóma. Þar var bænhús fyrrum. Hann segir byggð á Keraugastöðum hafa lagst niður árið 1707, en' bærinn fluttur skömmu síðar vestast og yst í land jarðarinnar. Hann hét eftir það Kýraugastaða- sel og síðar Neðra-Sel (sbr. bréf OE). Guðmundur segir frá því, að allmikið hafi fallið framan af hellinum í jarðskjálftunum 1896. - Bæjarstæði hefur verið mjög fagurt á Ker- augastöðum. Rit þau, sem Oddur nefnir í bréfinu, fjalla um fornfræði og rúnir. Hálærða herra Etatsráð. Jeg má ekkji undanfella, skjildugast að þakka iðar hæstvirta góða brjef í vor - ódagsett - ásamt því meðfilgjandi kjærkomna minning ens víðfræga Thorvaldsens, sem mjer var því kjærari, sem jeg hafði þá æru að gjeta talið hann ættingja minn, enda þótt það væri ei nær en frá Árna Gjíslasini á Hlíðarenda, er jeg ræð af iðar ágjætu ættartölu töblum í ”Antiqv. Amer.“ samanbornum við aðrar ættar- tölur. Þjcr mælist til í eptirskriftinni að fá vitneskju um hagji mína og upplísingu, gjet jeg að vísu svarað því í fám orðum, en þó ekkji án þess að firirverða mig og biðja auðmjúklega forláts, að hafa gjert iður ómak með brjefaskjiptum, - manni í so hárri stjett og við há- leitari störf en mín greind nær til í minni lágu stöðu, vil þó á hinu leitinu fullnægja tilmælum iðar: Undirvísun hef jeg ekkji haft so mikjið sem til að læra að skrifa, en síður jeg hafi af skólalærdómi að seigja, hefi mátt frá því firsta berjast við mig sjálfur enda þótt náttúran til bókiðna hafi verið nóg, og máskje ofmikil í þessari stöðu minni, því fátæktin hefur orðið að ráða! Sjálfr á jeg að heita búsitjandi og er nú rúmra 26 ára að aldri. Viðvíkjandi bókum þeim sem jeg bað, er jeg búin að taka aðra stefnu: So stendur á að jeg hef nífeingjið að vita þær komi árlega til Lestrarfjelagsins hjer í síslu og fást til ifirlesturs hjá því firir lítið, þikji mjer það haganlegra, þar so vildi til þjer voruð ei búnir að senda þær, en í þeirra stað óska jeg ef þjer vilduð sína mjer þá Goðasteinn 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.