Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 37

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 37
Jón bóndi Jónsson í Lúnansholti, i\ 1778, d. 19. okt. 1849. Foreldrar hans voru séra Jón Jónsson í Fellsmúla 1786-1794, d. 1806 og seinni kona hans, Ingibjörg Þorsteinsdóttir lögsagnara í Njarðvík Hákorrar- sonar. Ingibjörg bjó í Lunansholti 1810-1817, en Jón sonur hennar fyrrnefndur tók þá við búsforráðum, bóndi þar 1817-1850. Jón bóndi var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sigríður Þorvalds- dóttir, f. 1787, d. 1815. Barnlaus. Seinni kona Jóns var Kristín Gísla- dóttir, f. 1777, d. 7. maí 1853. í Æviskrám PEÓl. stendur þetta um séra Jón í Fellsmúla: ,,Hann var undarlegur í skapi og vanstilltur, heimilislífið mjög bágborið, enda drykkfelldur, og kærðu 18 sóknarbændur hans hann' 1790, var honum 1791 fenginn aðstoðarprestur.“ Þúfu 10 dag Febr. 1845- Hálærði herra Prófessor og Etazráð. Fyrir bón og tilmæli heiðarlegs hreppstjóra Sgr. Gjísla Brinjúlfs- sonar á Flagveltu legg jeg hér inn Grafminning eptir konu hans, sem samin var við jarðarför hennar, sem heiðursverðrar Daindis- og merkiiskvinnu, sárt saknaðrar af öllum viðkomandi skjildum og vandalausum, rjett einsog minningjin ber ljósast vitni um, í þeirri von og mcð þeim tilmælum að þér vilduð sína þá góóvild og veita viðkomendum þá ánægju, firir sanngjarnt endurgjald að sjá til hún irði prentuð í „Skírni" næst komanda; enda þótt við gétum nú ekkji sent peninga þar firir, því við vitum ekkji prentunar kostnað- inn, skulu þeir sendast með hvurjum iður þóknast, þegar þjer hafið géfið mér ávísun þar um. Menn eru farnir að óska að Jóns-lagabók kjæmi prentuð út frá Bókmenta félaginu eptir elztu handritum sem máskje væru til er- lendis, því hún er nú valla orðin til í landinu, nema hjá ifir völd- unum og mundu margjir gjirnast hana ef út kjæmi frá fjelaginu, þar ekkji er að iggja heldur að hún irði vönduð einsog allar bækur sem frá því koma. Með auðmjúkri forláts bón og farsældar óskum finst jeg iðar þjenustu skjildugur og reiðubúinn: O. Erlenzson. Gísli Brynjúlfsson, bóndi og hreppstjóri í Flagbjarnarholti, var frá Kirkjubæ vestri, sonur Brynjólfs bónda þar Stefánssonar. Gísli var fædd- Goðasteinn 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.