Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 40

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 40
ber og það hef jeg gjört líka og haldið dagbók ifir það, en eitt þikir mjer vanta en það er að taka mind af Heklu meðan hún var í mestum blóma, en það veit jeg aungvan gjöra, munu og vera fáir sem kunna hjer nálægt- Nú hlít jeg að biðja auðmjúklega forláts á þessari mælgji - með farsældar og heilla óskum er jeg iðar margskuldbundinn Oddur Erlenzson. Utanáskrift: Herr Etatsraad, Professor, Gehe.imearchiwar Dr. Philos. F. Magnussen R. Dbr. D. brm. Kjöbenhavn. ,,Með síðustu skjipum". Bréf sem Oddur nefnir að hann hafi sent haustið 1845 er ekki meðal bréfa Odds til Finns Magnússonar. Finnur hefur skrifað á bréf Odds dags. 10. febrúar 1845 og bréfið frá 27. jan. 1846: .,Svarað 24. apríl 1846.“ Um ,,Þingholt“ stendur þetta í bók dr. Haralds Matthíassonar: Rang- árvallasýsla vestan Markarfljóts. Árbók Ferðafélags íslands 1966: ,,Fyrir vestan bæinn (þ. e. Flagbjarn'arholt), skammt frá ánni, er holt er nefnist Þingholt. Þar eru mjög fornar tóftir. Taldi Sigurður Vigfússon fornfræðingur, að þær væri alls 9, enn fremur hringmynduð hleðsla. Talið er fullvíst, að hér hafi eitt sinn verið þinghald, en engar ritaðar hcimildir eru um það. Þetta er þó undarlegt. Árn'esþing var fast austur við Þjórsá gegnt efsta odda Árnessin's. Er því örskammt milli þingstað- anna. Auk þess væri einkennilegt, ef Rangæingar hefði valið sér þing- stað svo mjög út á jaðri héraðsins, enda var þingstaður þeirra að Þing- skálum. Menn vita því alls ekki, hvernig á þessum búðatóftum stetdur, en giskað hefur verið á, að Árnesingar og Rangæingar hafi upphaflega átt þarna þing samciginlega, en er föst þingaskipan kom, hafi Árnesingar sett sitt þing vestan við ána hjá Búðatossi, en Rangæingar að Þing- skálum.“ Þúfu, 22 Febr. 1847. Jeg þakka iður auðmjúklegast firir iðar góða brjef af 24. Apr. f. á. ásamt meðfilgjandi bækur, „om indeling af dagens tider“ og ,,Antiqvarisk tidsskrift“ sem mjer voru mjög kærkomnar. Nú kjemur loksins að því að jeg sendi iður ,,Dagskrá“ mína um Heklugosið og bið iður forláts að jeg gat það ekkji firri, vegna um- svifa og annríkja, og þar hjá varð hún stærri en mig varði þegar jeg fór að hreinskrifa hana og gat þó ekkji innibundið það í færri orð- 38 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.