Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 47

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 47
Þórdur Tómasson: Ferðast í vesturveg Litlum tíðindum þykir það sæta nú á dögum, þótt menn ferðist til fjarlægra landa. Einstakl.ingnum, sem kannar ókunna stigu, er það þó venjulega mikill viðburður og meiri eða minni skóli. Sumarið 1976 lögðu margra þjóða menn leið sína til Bandaríkj- anna til að taka þátt í hátíðahöldum þeirra á 200 ára ríkisafmæli. Safnastofnunin heimsfræga í Washington, Smithsonian, sendi vítt um lönd boð um þátttöku í mikilli þjóðháttahátíð undir nafninu Festival of American Folklive: „Old ways in the new world“ og gæti síðara heitið nefnst Gamlir hættir í nýjum heimi. Boðið fól það í sér að þjóðirnar kynntu ákveðna þætti í gamalli menningu sinni, andlegri og verklegri, og yrði þátttakan framlag þeirra tengt landnemunum, sem þær létu vesturheimi í té. Fyrir atbeina Þórðar Einarssonar fulltrúa í utanríkisráðuneytinu og fleiri góðra manna réðist það svo að héðan frá íslandi færu þrír fulltrúar með þjóðháttaefni. Var ég, sem þetta rita, einn þe.irra en hinir voru Margrét Líndal handavinnukcnnari við Laugarnesskól- ann í Reykjavík og maður hennar, Kristinn Gíslason kennari. Skiptum við með okkur verkum, þau hjónin tóku að sér að kynna tóvinnu, en mitt hlutverk var að sýna hrosshársvinnu frá tæingu hársins til fullunninna gripa. I framkvæmd varð þetta sýnishorn baðstofuvinnu og fór fram í baðstofulíkani, sem Laugarnesskólinn lánaði vestur. Vinnuefnið fluttum við allt með okkur, svo og nauð- synleg áhöld og marga muni fullunna úr ull og hrosshári. Vöktu tóvörur Margrétar og Heimilisiðnaðarfélagsins, mikla athygli fyrir listahandbragð, og gamlir og nýir hrosshársmunir úr byggðasafninu í Skógum þóttu cigi síður góðir fulltrúar fyrir íslenskan heimilisiðnað. I áætlun ferðar okkar var miðað við það að við dveldum i Washington dagana 21.-29. júní og í Seattle frá 29. júní til 14. júlí. Goðasteinn 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.