Goðasteinn - 01.06.1977, Side 72

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 72
inn mættu þar á sarna tíma. Þau höfðu skipt um dvalarstað. Seinni hluta tímans í Seattle gistu þau hjá Erling Ólafsson og Kristínu konu hans, glæsilegum sæmdarhjónum á efra aldri. Um kvöldið var ekið til Seattle Center, en þar beið okkar það starf að taka saman föggur okkar og koma baðstofulíkaninu fyrir í flutningakössum, að mað- ur gleymi ekki kveðjustundinni við allt það góða, íslenska fólk, sem með oklcur hafði starfað í íslensku sýningardeildinni. Að gömlum og góðum sið voru þarna gefnir margir kveðjukossar og minningin um samverustundirnar heldur áfram að búa hjá okkur hér austan Ameríkuála. Um kvöldið fór fram skilnaðarsamkoma allra þátttakenda í þjóðháttasýningum norrænna manna í Washington og Seattle. Þar voru ávörp flutt og síðan dansaðir gömlu dansarnir, eins og við nefnum þá í svipinn réttnefni, dansar fyrri aldar, sem nú um sinn eru sameign margra þjóða. Stóð gleði þessi til miðnætur og hver fór til síns heima. Vinir mínir, Helgi og Charlotta, komu mér í nátt- stað hjá Ray og Doris, og með nýjum morgni skyldi hald.ið í austur- átt, á leið til tslands. Doris Olason átti margar og langar ökuferðir með mig um Seattle borg og hún lét sig ekki muna um það að aka með mig út á fiugvöllinn að morgni 12. júlí. Vorum við kom.in þangað fyrir kl. 9, og þar mættumst við íslensku ferðafélagarnir ásamt vini okkar Bárði Jákubsen, en félagar hans frá Færeyjum lögðu lykkju á leið sína alla leið til San Fransisco. Doris var okkur til halds og trausts allt til kveðjustundar og svo var á ný haldið upp í lciðir loftsins. Okkur var vísað til sæta í fyrsta farrými flugvélarinnar, þar sem ekki væsti um mannskapinn. Við hlið mér sat ókunnur maður innan við miðjan aldur. Að góðum hætti vestmanna vildi hann vita deili á mér og sagði um leið til nafns. Þetta var starfsmaður Alaska flugfélagsins á leið til fundar í Chicago- Bauð hann mér óðar að skipta við sig sæti svo ég gæti notið þess að líta yf.ir landið út um gluggann á leiðinni austur til Chicago. Varð mér þá fyrst fyrir augum fjall fjallanna á þessum slóðum, Mount Rainier í allri sinni 4391 m hæð, snævi þakið og ljómandi í birtu morgunsólarinnar. Það var líkt og kveðja til mín 70 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.