Goðasteinn - 01.06.1977, Side 95

Goðasteinn - 01.06.1977, Side 95
í Seldal í Geirlandsheiði eru mjög fornar húsarústir, sem sýna glöggt að þar hafa verið byggingar. í Fífugili var haft í seli milli 1840 og 50. Miklar líkur eru til að þar og í Katrínarseli hafi um langan aldur verið aðalselstöðvar frá Geirlandi. Þar eru víða fornar tóttir og rækt í jörð. Um 1840 var selið þarna í fjárhúsum eins og víðar, þar sem síðast var verið til selja. Þegar tún höfðu verið slegin og aðrar engjar neðan heiðar, var búsmali fluttur í heimahaga. í Garnagili var í fyrstu sel frá Breiðabólsstað en seinna og senni- lega um langan tíma föst búseta. Þar er búið 1783 en síðan ekki. Enn er rækt í túninu næst tóttum bæjarins og enn heitir það Garna- g.ilstún. Um nafnið á gilinu er sú sögn að mannýgt naut hafi þar orðið smalastúlku frá selinu að bana og tætt sundur. Fannst það síðar í gilinu með garnir stúlkunnar á hornum sér. Líklegra finnst mér þó að landslagið hafi þarna ráðið nafngift. f gilinu voru umtalsverðar slægjur. Lágu teigarnir út frá því í ýms- ar áttir og máttu heita garnir. Þykir mér líklegt að af því sé nafn gilsins dregið. Kynni sögnin um smalastúlkuna eigi að síður að vera byggð á staðreyndum. í byrjun 19. aldar eru bræður tveir búandi á Geirlandi, duglegir menn og framsæknir. Þeim sýndist með réttu land í Garnagili mik- illa kosta og hugðust koma þar upp húsum fyrir fénað sinn- Slægjur eru nærtækar og auðvelt að flytja heyið til húsa. Fóru þeir að undir- búa bvggingar á staðnum og byrjuðu á því að rífa gömul mannvirki. Ekki er þó hægt að sjá að á þeim tíma eða síðar hafi risið þarna neinar byggingar. Konur bræðranna voru systur frá Geirlandi. Þá bar það til að aðra systurina dreymdi að til hennar kom kona í mjög reiðum hug og sagði að þeir bræðurnir væru búnir að gera sér mikið illt með þessu rifrildi í Garnagili. Þeim skuli á einhvern hátt hefnast fyrir það og muni það bitna á afkomendum þeirra, því sjálfir séu þeir þannig gerðir að hún geti ekki unnið þeim mein. í Staðarselsfelli var sel frá Kirkjubæjarklaustri. í Blöndu, riti Sögufélagsins, 2. bindi, segir: ,,í Geirlandi á Síðu er Kirkjubæjar- klausturs sel og hefur verið um langan aldur. Menn segja að fyrir selstöðuna hafi Geirslandsábúendum goldið verið gamalt naut, skyrtunna, hálfvættar ostur, smjörhálftunna. Aðrir segja tvævett Goðasteinn 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.