Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 100

Goðasteinn - 01.06.1977, Blaðsíða 100
hlaðast upp- Þær hafa þá tekið sér þann farveg, sem þær hafa nú. Sandurinn er allur til orðinn af foki austan af vatnasvæði Hverfis- fljóts. Um Hverfisfljót (Almannafljót) getur fyrst sem læk í Landnámu. Eflaust hafa mörg hlaup komið í það fyrr á öldum. Örugg heimild er til um stórhlaup í því 30 árum fyrir Skaftárelda. Á hinu gamla vatnasvæði þess er nú byggðin Brunasandur. Sunnan við Breiðbalakvísl hefur verið grasi vaxinn bakld og er enn á blettum. Fyrr hefur hann verið óslitinn frá Stjórn að Hörgár- mótum, nefndur Langibakki. Suðvestur af Breiðabólsstað er hólmi, allhár, ber nafnið Breiðibali, víðivaxinn og lengi voru þar nokkrar birkihríslur, kræklóttar mjög. Nú er hólminn það eina, sem eftir er af Langabakka. Vestan við balann hefur á síðustu öld myndast skarð í bakkann og upp úr því var farið yfir Kvíslina. Var það nefnt að fara yfir á Kvíslarskarðinu. Undir lok síðustu aldar var hafist handa við að græða upp sand- inn með því að veita Stjórn fram á hann. Var vatninu dreift um hann með því að moka upp görðum og klæða þá með torfi, sem flutt var að á hcstum, mikið af því sótt austur yfir Geirlandsá og þá stutt leið ef farið var yfir í Skarðinu. Eftir það var farið að nefna þetta vað Torfvaðið og heldur því nafni síðan. Á móts við Breiðbala eru glögg merki þess að Geirlandsá hefur í eina tíð tekið þar við ánni Stjórn. Farið var að nefna sandinn Stjórnarsand, þegar þessi uppgræðsla hófst, fram að því var talað um Sandinn eða Sandana, er rætt var um þennan stað. Á Langabakka áttu Mörtungubændur slægjuítak, 20 hesta engi. Móti því átti Breiðabólsstaður upprekstur í Lambatungur fyrir geldfé og fráfærulömb, Langibakki mun hafa eyðilagst sem engi fyrir 200 árum eða vel það og þar með horfið þessi viðskipti jarð- anna. UM SKAMMDEGISNÓTT VIÐ SVERRISMÝRI Sverrismýri nefnist mýrarslakki norður af Grenhólum í Klausturs- heiði á Síðu. Einu sinni sem oftar var ég þar á heimieið úr kindaleit- Ég hafði lagt af stað nóttina áður ásamt Eiríki Einarssyni í Mörk og leituðum daglangt Lauffellsmýrar og Geirlandshraun, austanvert, 98 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.