Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 102

Goðasteinn - 01.06.1977, Qupperneq 102
Eftir litla dvöl hélt ég aftur af stað, og þá var þessi sýn aftur í sömu fjarlægð á undan mér. Ekki kunni ég sem best við þetta og reyndi að víkja til hliðar, en það breytti engu. Ég hélt því áfram eins og leiðin lá og náunginn í sömu fjarlægð á undan mér. Ég var orðinn vel sáttur við þennan förunaut minn. Hann fylgdi mér þar til halla tók undan fæti, birtan skýrðist og bryddi með bláu til hafsins. Það sinn var bláminn ekki fjallfastur, en fjallfastur gaf hann von um betri tíð, sem er svo önnur saga. Vera má að förunauturinn hafi fylgt mér alla leið heim, þótt ekki festi ég þá á honum augu. Áður hafði þetta sama borið fyrir mig við Sverrismýri en þá mjög skamma stund. Hvað var hér á ferð? Sú gáta verður víst seint ráðin, og ekki brýt ég heilann um það. Það eitt er víst að þessi mannvera er mér kær og verður vinur minn meðan ég held ráði og rænu. Lengi hef ég átt þessa minningu einn, var mér nánast líkt og helgur dómur. En svo var það fyrir rúmu ári að ég sagði góðvini mínum og frænda Þórarni Helgasyni frá Þykkvabæ þessa sögu. Hjá honum rifjaði það upp löngu liðið atvik. Hann var að reka fé sitt til fjalls og áði um stund á Sverrismýri- Veður var mjög gott, sólskin og hiti. Þórarinn stóð á lágu holti ofan við mýrina og litaðist um. Með honum var hundur, sem skyndilega tók að ókyrrast og var engu líkara en hann sæ.i eitthvað, sem að honum sækti. Reyndi hann að troða sér sem fastast upp að Þórarni, urraði hann og gelti í ákafa og ýfðist á hon- um hvert hár. Undraðist Þórarinn þetta háttalag hundsins, því sjálfur sá hann ekkert, sem valdið gæti þessum viðbrögðum. Það skvldi þó aldrei vera að þarna hafi félagi minn verið á ferð? Skrifað í mars 1976. Höfundur þessara þátta, Eiríkur Skúlason, andaðist 10. mars 1911. Utn örnefni er þess m. a. að geta að Staðarfell kann að vera kennt við Breiðabólssttað á Síðu en til álita kemur að það sé leitt af nafni Helgastaða, sem Helgastaðafjall t Geirlandsbeiði er við kennt og enginn veit nú af að segja. Þangað kynni einnig að vera sótt heitið á Staðarhrossatungum, en svo nefnist breið torfa milli tveggja gilja rétt vestan við Eintúnaháls. 100 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.