Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 103

Goðasteinn - 01.06.1977, Síða 103
Þórður Tómasson: Skyggnst um bekki í byggðasafni XXVIII Gripir verndar og heilla 1 litlu sýningarpúlti Skógasafns eru varðveittir nokkrir munir, sem voru þeirri náttúru gæddir að vera fólki til verndar og heilla á veg- ferðinni, arfur frá þeim tíma, er menn trúðu á stokka og steina. Einn og einn gagnlegur hversdagshlutur átti þennan mátt í aukagetu. Þessi ævaforna trú á dauða hluti átti sér hæli hvarvetna í byggðum landsins og er ekki enn með öllu útdauð, þótt flestir firrist nú forn minni. Nokkra stoð átti hún í gömlum hindurvitnaskrám, sem gengu í afritum frá manni til manns og enn hittast á stöku stað utan safna. Allt eru þetta víst angar af því, sem nefnt er hjátrú. En hver er annars svo vís að hann geti greint rétt mörkin milli trúar og hjátrú- ar? Heimildir um verndargripi og heillagripi er víða að finna í bók- um en enginn hefur skrifað um efnið í heild, enda mörg föng til þess aðeins geymd í minni manna og þó mun fleiri komin undir torfuna. Hcr verður greint nokkuð frá eign Skógasafns á þessu sviði og þó komið víðar við. Lukkupenmgur er ákveðinn peningur, sem áskotnast hefur með óvenjulegum hætti og maður lætur síðan aldrei frá sér fara, í þeirri trú að hann auki fésceld. Faðir minn, Tómas Þórðarson (1886- 1976), átti um mörg ár í buddu sinni krónupening, sem hann fann á stórum mósteini í Prestslág í Varmahlíðarbrekkum. Sigurður Eyj- ólfsson bóndi á Syðstu-Grund undir Eyjafjöllum (d. 1934) fann fornan skilding, er hann tók gröf í Holtskirkjugarði um 1885. Þann skilding geymdi hann síðan í buddu sinni til æviloka og sonur hans, Sigurbjörn bóndi á Syðstu-Grund, tók hann í arf og geymdi vel. Saman gat farið í þessari féheill umbúðir og innihald. Einstaka Goðasteinn 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.