Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 108

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 108
106 ÚRVAL viðbrögðum sínum þegar hún frétti fyrst af þessum ,,fyrirlitlegu svikum. En það sem sveið þó sárast var uppgjöf ungrar konu, rússneskrar stúlku, sem hafði látið telja sig á að fara til ísrael með honum. Þessi fyrir- litlegi óþverri hefur saurgað leikhúsið okkar — mér varð flökurt. Út, segi ég. Út að eilífu, þér síonísku fasistar! Þetta voru dansararnir, sem ég hafði átt nána samvinnu við og hafði lært að virða. Hatur þeirra breiddist út eins og eldur. Aðrir kölluðu til Gölju að ,,snúa baki við júðanum” og „skilja við þennan glæpahund. , ,Nína Kúrgapkína, virtur leiðtogi og kennari, kvað þó skírast að orði: ,,Við megum eiga von á hverju sem er frá honum, hann er gyðingur. En þú getur átt stórar stundir í Kírof — ef þú losar sjálfa þig undan vondum áhrifum hans. Svo, Ragósína, hvers vegna stendur þú þarna? Opnaðu munninn og segðu eitthvað — eins og rússneskri stúlku sæmir! Þetta var lokahríðin, sem ég hafði vonast til að kæmi ekki. Ég vissi hvers hópurinn krafðist. Þetta var sovéska aðferðin til að neyða menn til að betla um fyrirgefningu og endurreisn innan hópsins. Hver sá rússi, sem stendur einn, er undir gífurlegri sálrænni pressu um að biðjast opin- berlega fyrirgefningar. Ég sá æðarnar þrútna undir fín- gerðri húð Gölju. Hróp Kúrgapkínu var skipun. Konan mín braust út úr þvögunni eins og dáleidd. Tár runnu óhindruð úr þrútnum augunum niður á gólf. Verra gat ekki hent mig en glata henni á þennan hátt. Mér fannst ég þegar geta heyrt fyrir- gefningarbónina, sem krafist var af henni: ,,Hjálpið mér, félagar. Ég vissi þetta ekki. Þið hafíð opnað augu mín fyrir því hvílíkt skrímsli hann er.” Smán og vanlíðan fóru í viprum um andlit hennar. ,,Allt í lagi, ég skil,” sagði ég við sjálfan mig. „Dansmeyjarnar, sem formæltu mér, höfðu verið fyrirmyndir hennar síðan hún mundi eftir sér. Þær moluðu hana eins og brúðu undir skrið- dreka! ’ ’ Hún kom fram á mitt gólfið og hikaði. Mig langaði að taka til fótanna. En hún kraup ekki. Hún hélt áfram yfir gólfíð, nam staðar við hlið mér og lagði höfuðið að bringu mér. Fegurðin og tignin í hreyfíngum hennar, í tungumáli ballettsins, sagði hundrað sinnum meira en nokkur orð hefðu megnað. Jafnvel dómararnir hljóðnuðu. Þar sem lipur, lifandi líkami Gölju lá upp við mig og andlit hennar grúfði mér við hjartastað sór ég þess dýran eið að sérhvern dag sem ég ætti ólifaðan skyldi ég minnast þessarar ómetanlegu dýrmætu gjafar. ,, Ttu dagar ’ ’ Síminn vakti okkur klukkan sjö á föstudagsmorgni, en þegar ég svaraði var lagt á. Fáeinum mínútum seinna var íbúðarhurðin nærri brotin í spón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.