Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 68

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 68
66 og landið rann undir fætur mína án þess að ég veitti því athygli. Ég held að ég hafi komið til Cunyu 27. ágúst. 180. dagur. Heils mánaðar hæga- gangur. Við beygðum af Canning Stock við Cunyu og komum loks til Dalgety Downs sauðfjárræktar- stöðvarinnar, aðeins 250 km frá ströndinni. David og Margo Steadman tóku okkur að sér og hófust handa um að eyðileggja okkur öll með dekri. 195. dagur. Lokatörnin. ,,Nú er ei hugurinn heima!” Loks sé ég glitra á það, handan við sandöldurnar, Indlandshafið, leiðarenda. Undir sólarlag reið ég niður ströndina og stóð dolfallin yfir fegurð hafsins. Olfaldarnir voru gáttaðir á öllu þessu vatni. Þeir gláptu á það, ÚRVAL gengu fáein skref en stönsuðu svo aftur og störðu. Eftir eina hóglífisviku var mál að snúa heim aftur. Ég gat ekki tekið úlfaldana með mér, svo ég skildi þá — nauðug viljug — eftir í umsjá tveggja stöðvarstjóra á staðnum. OFT HEF ÉG verið spurð síðan þetta var hvað hafi komið mér til að fara þessa ferð. Ég svara með fáeinum setningum: Ég ann auðninni, eyðimörkunum, og endalausri víðáttu þeirra. Ég ann því að vera meðal innfæddra og læra af þeim. Ég ann frelsinu sem felst í því að vera ein síns liðs, og þroskanum sem felst í því að tefla á tvæ hættur. Augljóst. Segir sig sjálft. Einfalt. Um hvað er fólkið að fjasa? ★ Fólk, sem reykir maríjúana hefur venjulega fleiri tennur skemmdar, farnar eða viðgerðar, er hættara við tannsteini og verri tannholds- bólgum en þeim sem ekki reykja maríjúana, segir I niðurstöðum rannsókna, sem gerðar hafa verið við Kaliforníuháskóla. Með samanburði á hópi, sem aldrei eða því sem næst aldrei hafði neytt maríjúana komst rannsóknarnefndin einnig að því, að þeir sem ekki neyta maríjuana leita oftar til tannlæknis heldur en þeir, sem neyta þess. ,,Ekki telja okkur með,” sagði konan við umferðarteljandann. ,,Við komum aftur eftir smástund, þegar maðurinn minn fæst til að viðurkenna að við séum að villast.” American Opinion
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.