Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 117

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 117
DANS HÖRMUNGA — DANS VONA 115 þakka. Við vorum að fara, mcð skuldabyrði sem við gátum aldrei greitt. Þessi sérkennilegi sálardoði þaggaði niður þotudyninn. Við flugum yflr Sovéskt land, þar sem enn var hægt að kalla okkur til jarðar hvenær sem var. Svo vorum við komin til Varsjár, en við Galja gátum enn ekki talað saman. Við vorum of tóm. E1 A1 flugvélin frá Vínarborg létti næsta kvöld. Að þessu sinni héldumst við Galja í hendur. Mig langaði til að tala við hana í einrúmi. Mig langaði að segja henni hve rangt ég hefði haft fyrir mér frá upphafi. Það var ekki aðeins að KGB og vinir mínir hefðu vanmetið styrk hennar, heldur ég líka — því ég hafði lagt allt of mikla áherslu á reynsluleysi hennar í saman- burði við mig. En auðvitað voru það tilfinningar hennar, sem skiptu máli. Sérhver tilraun til að sundra okkur hafði fært hana nær mér. Þvílík manneskja er von mannkynsins. Tel Aviv var röð af ljósum meðfram sjónum. Stóru dyrunum fremst á þotunni var lokið upp fyrir okkur. Milljónir stjarna glitruðu á himni, og leifutljósin svöruðu að neðan. Það var hópur fólks utan við vélina. ,,Þið eru komin heiml" hrópaði ein- hver. Kossar þöktu andlit okkar. Ævintýri, sem enda vel, gerast í raun og veru. Ég var svo hamingjusamur að ég varð að dansa. Sirax eftir komuna til ísrael varð Valery Panov fyrir áverka á fótarvöðva vegna örmögnunar — og því næst varð hann fyrir óheppni á listasviði sínu. Án sérfrœðihjálpar til þess að komast yfir örðugleikatímabilið gat hann ekki höndlað þann frama á dansbrautinni, sem hann hafði fórnað öllu til að öðlast. Hann hafði ekki glatað snilligáfu sinni, en varilla farinn andlega. I Leníngrað stðð hann á hátindi líkamlegrar orku, þegar hann varð að leggja dansskóna á hilluna. Nú, eftir nærri fimm ár á Vesturlöndum, hefur hann öðlast sköpunargáfuna á ný; Hann hefur öðlast bókstaflega allan sinn líkamlega styrk aftur og bætt hvort tveggja með nýj:im, nœmum túlkunum, og hefur auk dansins gerst stórbrotinn dansahöfundur. Þau hjónin dansa saman og hafa nú komið fram í tíu löndum, meðal annars sem sérstakir gestalistamenn með ballett Berlínaróperunnar. ,, Valery hefur þjálfað leikræna hæfileika sína dásamlega, ” sagði Clive Barnes eftir að hafa horft á þau hjónin koma fram með Berlínar- ballettinum. ,,Og Galína sýnir öll merki þess að vera að springa út sem ein alfremsta dansmær heimsins. '’ ★ Ý Ý Ý Ý Ý Ý 7jv 7|v 7|>T vjv Sjúklingur við lækninn: Hvað er það þá í þetta sinn. Eitthvað sem ég á að taka inn eða eitthvað sem ég á að hætta við?” K.K.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.