Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 54

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 54
52 ÚRVAL Þessi hrauneðla er ein af sjö eðlu tegundum Galapagoseyja. Litir hennar falla svo vel að umhverfinu. að erfitt er að greina hana, þegar hún er kyrr. Albatrossamir standa nákvæman vörð um eggið sitt, en síðan ungann frá því hann kemur út og þar til hann er fleygur. mannlífi. Herman Melville, höfund- ur Moby Dick og fleiri bóka, efaðist um að nokkur staður á jarðríki jafnaðist á við Galapagoseyjar hvað eyðileik snerti. En vegna þessa eyðileiks og vegna þess að fyrstu mennirnir, sem þangað slæddust, stöldruðu ekki við lengur en brýnasta nauðsyn krafði, hafa eyjarnar orðið að lifandi tilraunastofu fyrir þróun plantna og dýra, sem á sér hvergi sinn líka. Það var þangað sem Charles Darwin, þá 26 ára, slæddist árið 1835 um borð í rannsóknar- skipinu HMS Beagle, sem þá var á heimsreisu. Þær fímm vikur, sem hann stóð þar við, gerði hann skýrslur um dýralífið og safnaði sönnunum sem síðar urðu grundvöllurinn að hinni umdeildu kenningu hans um uppruna tegundanna. Meira en 125 árum síðar stóð Unesco fyrir stofnun Charles Darwin rannsóknarstöðvarinnar á Galapagos, til þess að gera vísindamönnum hvaðanæva úr heiminum kleift að fylgjast með þróun lífsins. Um sama leyti friðlýsti Ecuadorstjórn næstum 90% af flatarmáli eyjanna, sem alls eru 8 þúsund ferkílómetrar, í því skyni að geta betur varðveitt líf og umhverfí þessa sérstæða staðar. Meðal þeirra dýra, sem þróast hafa á Galapagos, er eina eðlan, sem lifír í sjó, og eini skarfurinn, sem ekki flýgur. Öldu-albatrossinn, sjófugl með 2,5 metra vænghaf, sem dvelur fimm mánuði ársins á sjó, ýmist á flugi eða floti, snýr ár hvert í apríl aftur til Espanola eyjar, en þar og hvergi annars staðar í heiminum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.