Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 50

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 50
48 ÚRVAL „Bless.” „Bless.” , ,Ertu þarna ennþá?’ ’ ,,Ert þú þarna?” , Já. Af hverju leggurðu ekki á? ” ,, Af hverj u leggur þú ekki á ? ” , ,Ég var að bíða eftir þér. ,,Ég var að bíða eftirþér. legg þú á fyrst.” ,,Nei, þú fyrst.” ,,Ökei, við skulum telja upp að þremur og leggja á samtímis. Tilbúin? Einn, tveir, þrír, bless.” ,,Bless.” , ,Ertu þarna ennþá? ,Já.” 1 skólanum Mamma mér líöur ekki vel. Eg held eg ætti ekkert að fara á fætur. Mig svimar, finndu bara svitann, mamma. Mamma, þreifaðu á enninu á mér. Finnurðu ekkert? Ertu viss? Jæja, jæja, ég skal þá fara á laþþir, en sannaðu til — ég rétt kemst ískólann en verð svo að koma heim aftur. Gerðu þig ósýnilega(n) til að komast hjá að vera tekinn upp í tímum. Hagræddu þér svo að herðar þínar og höfuð séu nákvæmlega í flútti við herðarnar og höfuðið á nemandanum fyrir framan þig, frá kennaranum sé. Hagræddu þér upp á nýtt í hvert skipti sem kennari hreyfir sig. Ef þú vilt líta sakleysislega út, skaltu vera kæruleysisleg(ur). Einbeittu þér að því að setja lok á pennann með einhverri erfiðri aðferð, raulaðu kannski við sjálfa(n) þig. Eða leiktu þér að blýantinum. Haltu efst um hann, láttu oddinn nema við borðið og renndu fingrunum niður eftir honum. Snúðu blýantinum við og renndu fingrunum frá oddi og strokleðri. Snúðu og renndu. Snúðu og renndu. Snúðu og renndu. Ef kennarinn ávarpar þig samt, skaltu ekki svara strax — það getur alltaf hugsast að einhver viti svarið og svari fyrirþig. Ef kennarinn þarf að fara út úr stofunni, taktu þá fyrir nefið og segðu skrækróma, ,,jæja, börn, viljiði gera svo vel að vera til friðs.” Hlauptu svo upp að töflu og renndu nöglun- um ofan eftir henni svo að ískri vel. Þrammaðu aftur í sætið og stældu Groucho Marx eða Chaplin og nagaðu blýantinn eins og vindil. Hótaðu að berja einhvern í frímínút- unum. Meðan þú bíður þess að mamma hættiað tala Togaðu í ermina hennar. Þegar hún segir ,,bíddu aðeins, elskan,” taktu þér þá stöðu milli hennar og þess sem hún er að tala við svo þau geti ekki talað saman nema horfa yfir þig eða fram hjá þér. Miklar líkur eru til að mamma segi: ,,Hérna, fáðu þér gott, elskan,” — og dragi fram buff eða núgga. Nagaðu undan botninum, kroppaðu súkkulaðið vandlega af, bita fyrir bita. Hnoðaðu seiga miðjuna þar til hún er orðin gulmórauð af dmllugum puttunum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.