Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 111

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 111
DANS HÖRMUNGA — DANS VONA 109 eftir aðeins tíu daga. Pólitlskir fangar sátu inni í 10-15 ár. Morguninn eftir að mér var sleppt var okkur tilkynnt að aðrir tíu dagar biðu mín nema ég borgaði tíu rúblur fyrir ,,fæði og húsnæði” í Stóra Húsinu. Komandi vikur hagaði ég mér eins og dýr á flótta, þorði ekki að fara út af ótta við annað atvik á borð við þetta gerðist, leitaði í felur í hvert sinn sem einhver nálgaðist dyrnar hjá okkur. / umsát Rithöfundar í ónáð gátu haldið áfram að starfa, meira að segja ,,gefið út” verk sín í samitsdat, neðanjarðar- blöðunum. Útskúfaðir mynd- listarmenn gátu fundið gagnrýn- endur og viðskiptavini 1 útlendinga- samfélaginu í Moskvu. En sviðs- listamaður hefur ekkert nema sviðið. Að minnsta kosti verður dansari að geta æft sig. Fitulag var nú að setjast á mig eftir fangelsishorinn. Vöðvarnir fóru slaknandi. Ég setti mér tímamörk: Ef ég væri ekki kominn frá Rússlandi í síðasta lagi í júlí væri ég búinn að vera; þeir hefðu sigrað. Agúst leið. Þegar leikhússtörnin komst 1 fullan gang um haustið, var farið að hóta mér brottrekstri frá Leníngrað. Senda mátti hvern þann til að höggva skóg í Síberíu, sem hafði verið atvinnulaus í þrjá mánuði. Lögin kváðu einnig svo á, að atvinnulausum sérfræðingum skyldi búin starfsaðstaða á þeirra sviði, en lögregluforingjarnir sem kölluðu mig til að hóta mér hlógu, þegar ég benti þeim á þetta. ,,Hvers vegna að tála tæpitungu?” spurði einn þeirra. ,,Þú munt aldrei framar dansa. Svo tók maður nokkur áhættu, með því skilyrði að nafn mitt yrði ekki gefið upp. Nokkrir kabarettar höfðu opnað nýlega í baltneskum veitingahúsum. Þeir kölluðu sig næturklúbba, sem út af fyrir sig var nóg til að safna biðröðum við miðasölurnar. Framkvæmdastjórinn við eitt af Vilniushúsunum hafði dansað með mér í Malí. Hann réði mig til að gera dagskrána hjá sér. Ég samdi dans við sígaunatema og annan við eitt af lögum Rolling Stones. Nafn mitt kom hvergi nærri, og þessir dansar unnu fyrstu verðlaun þegar dæmt var milli skemmti- atriðanna um vorið. En starfíð mitt gufaði upp fyrir frumsýningu. Þegar KGB komst að leyndarmálin, drógu fjórir KGB menn vin minn inn á klósett í veitingahúsinu hans og börðu hann til óbóta. Ég gat ekki gert neinum þetta framar. Næsta haust vorum við svo fátæk að matur var daglegt vandamál. Hver hlutur, sem við seldum úr íbúðinni, sá okkur fyrir naðsynlegum mat- vörum, að viðbættum salamípylsun- um, sem Alek sendi okkur frá Vilníus. Erlendar blaðagreinar sem sögðu frá fangelsun minni vom okkur í senn bæði nokkur huggun og vörn. Vinur okkar hafði komið fréttum af okkur á framfæri við erlenda fréttaritara í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.