Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 58

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL þessarar aldar, að nokkrir norskir landnemar komu, ruddu land og hófu ræktun. Þegar okkur bar að garði voru börn þeirra, fædd á Galapagos, uppkomin og farin, og gamla fólkið ýmist dáið eða farið aftur heim til Noregs — með einni athyglisverðri undantekningu. A Santa Cmz fengum við okkur átta kílómetra gönguferð til að komast heim að snyrtilega timbur- húsinu þeirra Thorwalds Karstdalen og konu hans, sem komu til Galapagos frá Noregi 1935. „Okkur hjónunum féll ekki þys nútímans,” sagði Thorwald, 83 ára. „Frændur okkar og vinir kölluðu mig „síðasta víkinginn” og sagði að við myndum fljótlega koma til baka. Hér bjuggu þá aðeins um 30 manns. Skip átti að koma á þriggja mánaða fresti, en oft liðu átta mánuðir milli skipakoma. Við vorum ekki alltaf feit fyrstu árin, en við höfum aldrei séð eftir flutning- unum.” Þau ruddu sér land með líkams- aflinu einu og plöntuðu í staðinn fíla- grasi og pangóla, sem þétti jarð- veginn, kæfði illgresið og var ákjósan- leg beit fyrir nautgripina, sem þau keyptu frá meiginlandinu. Sonur þeirra, Alf, var tíu ára þegar þau komu til Galapagos, og við brott- förina frá Noregi lauk skólagöngu hans. En með því að lesa sjálfur og beita góðri athyglisgáfu sinni er hann með allra fróðustu mönnum um flóru og fánu Galapagos, og stöndugur kúabóndi. Fleiri þjóðerni bar að garði á Galapagos, en flestir misstu móðinn frammi fyrir erfiðum lífskjörum eyjanna og fábreyttum möguleikum til bjargar, gáfust upp og fóru. Ecuadorbúar tóku að flytjast þangað snemma á árum heimsstyrjaldarinnar síðari, þegar bandaríkjamenn höfðu herstöð á eyjunum. Fleiri fluttu þangað eftir hræðilega þurrka á meginlandinu seint á sjöunda ára- tugnum. Um þúsund þeirra sneru aftur heim við fyrsta tækifæri, en íbúarnir 3.500, sem eftir sitja, búa í glöðum og reifum smásamfélögum á Santa Cruz og San Cristobal. En tilvist þeirra á eyjunum er vissulega ógnun við jafnvægi náttúrunnar. Nú til dags stendur eyjunum þó mest ógn af ferðamönnum. Flugsam- göngur til Baltra hafa komið . Galapagosbúum á fyrsta bragðið af ferðamannagróða, og sívaxandi þrýstingur hefur leitt til þess að ferða- mönnum hefur verið opnaður takmarkaður aðgangur að 44 þjóðgarðssvæðum. En sem betur fer hefur stjórn Ecuadors tekið náttúru- verndina mjög föstum tökum og hefur ekki aðeins takmarkað þann fjölda ferðamanna, sem fær að ferðast til Galapagos á ári hverju, heldur líka möguleika þeirra tii að valda spjöll- um í ógáti. Eitt þtiggja hótelskipa eyjanna eða hinir ýmsu bátar og snekkjur taka á móti sérhverri flugvél frá megin- landinu, og ferðamennirnir verða að búa þar um borð eða í hótelum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.