Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 105

Úrval - 01.05.1979, Blaðsíða 105
DANS HÖRMUNGA — DANS VONA 103 FYRSTA SKÍMA DÖGUNAR 21. mars iitaði svefnherbergið okkar eins og sól sem skín gegnum litað gler. Þennan morgun ætlaði ég að biðja Stjórn Kírofleikhússins um yfir- lýsingu okkur til handa, um skapgerð okkar, viðhorf og störf. Það var ófrávíkjanleg regla, að þetta skjal, sem kallað var karakteristika, yrði að fyigja öllum umsóknum um brott- fararleyfi. Yfirvöldin skipuðu vinnustað umsækjandans einfaldlega að gefa ekki karakteristika, þegar þau vildu leggja sérstakan stein í götu umsækjenda. En krafan um það var mikilsverð, því hún gaf yfirvöldunum upplýsingar um fyrirætlanir einstaklinganna — og það skriflega! Ég lagði inn plöggin og fór í morgunæfíngu. Þegar hún var hálfnuð, kom aðstoðarmaður flokks- ritarans í leikhúsinu. Mín var óskað í flokksskrifstofunni. Fjórir brúnaþungir menn biðu mín. Mér gat ekki verið alvara með þessari „hræðilegu beiðni,” sögðu þei. ,,Til þessa „hernaðarlega fasistalands! ” Og þú, sem ert ekki einu sinni nema hálfur gyðingur! Seinna tók foringi þeirra stjórnina. „Við skulum hætta þessum fíflaskap. Segðu okkur hvað gengur að þér. Ertu óánægður með eitthvað?” Ég reyndi að bæla niður brosið. Að sjálfsögðu höfðu þeir engar áhyggjur af mínum frama, heldur sínum eigin. Og eins og ævinlega yrði einhver látinn gjalda fyrir vandræðin. Loks gáfust þeir upp. Æfingunum var lokið og þegar ég gekk gegnum stúdíóin, mynduðust víðir bogar í kring um mig. Þjálfarar gægðust fram milli stafs og hurðar, hljómsveitar- fólkið horfði á mig eins og ég væri villimaður kominn inn í setustofu; mér fannst meira að segja flyglarnir prjóna eins og fældir hestar. Ég brosti að gamla góða Rússlandi, sem ég ætlaði að yfirgefa, þar sem allt var svo leynilegt, en gróusögurnar bárust hraðar en fjarritafréttir. Næstu daga fylgdu mér augu full samúðar eða skelftngar og ég heyrði hvíslað „ísrael!” og „gyðingur!” Þessu fylgdi sami hálfskelfingar- og hálffyrirlitningartónn eins og orðunum „Þriðja ríkið!” og „Nasisti!” Kírofflokkurinn hafði verið kaffærður svo í áróðri að flestir lögðu síonisma og hitlerisma að jafnu. Hjá þeirn æðstu voru áköf fundahöld um það hvaða stefnu bæri að taka. Öllu öðru hjá leikhúsinu var ýtt til hliðar meðan Rachinskí flaug fram og aftur milli Moskvu og Leníngrað eins og gufuknúin badmintonkúla. Refsingin var að koma. Áætlunin kom loks frá Moskvu, þess efnis að útiloka mig frá leikhúsinu sem fyrsta skref í að úti- loka mig frá dansflokknum sem slíkum. Ég mátti ekkert samband hafa, enga þjálfun, og umfram allt, ekki koma fram. En ég átti að dansa Djöfulinn í Sköpun heimsins 27. mars. Enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.