Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 43

Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 43
FÓLKSFJÖLGUN ER AFHINU GÓÐA 41 getur fundið betri leið til að nýta leigubílana um nætur. Verslunar- stjóri stórmarkaðar getur eygt mögu- leika til þess að koma meiri varningi í kæliborðið. Innanbúðarmaðurinn getur fundið fljótvirkari aðferð til þess að verðmerkja vörurnar. Og þannig má telja áfram. Hvort það eru reikningskúnstir eða rökræður, skriflegar eða munnlegar, einfaldar eða flóknar, tölvufærðar eða ekki, undanskilja viðteknar aðferðir til þess að spá fyrir um áhrif fleira fólks á lífskjörin eina meginforsendu hagvaxtarins: nefnilega aukna fram- leiðni sem er afleiðing sköpunargáfu manneskjunnar. Slíkar aðferðir taka manneskjuna eins og óhreyfanlega plastbrúðu. Þar er ekki reiknað með hugmyndaflugi og sköpunargáfu. Við skulum viðurkenna þessar stað- reyndir og meta að verðleikum. Þegar á heildina er litið eru framlög fólks til þekkingarinnar nægileg til þess að vega upp kostnaðinn af fólksfjölgun- inni. Eg hef velt fyrir mér efnahagslegum áhrifum fólksfjölgunarinnar — á ýmsum stigum: núll, eitt prósent á ári og tvö prósent á ári og svo fram- vegis — á hinn iðnvædda heim. Ég setti upp reikningsdæmi sem tók til framlaga fólksaukningarinnar til tækniframfara. Allar útkomur bentu til þess að tíðari fólksfjölgun skilaði innan 30 til 80 ára hærri tekjum á verkamann. Satt er það að 80 ár eru langt und- an. Muna skyldum við þó, þegar við mörkum stefnuna um fólksfjöldann, að við erum að taka ákvarðanir um framtíð annarrar kynslóðar. Hver sem vill af framsýni rýna fram á veg- inn ætti að kjósa vaxandi íbúafjölda fram yfir stöðugan eða dvínandi. Mönnum ætti að ftnnast fengur í börnum. Frá því að sögur hófust hafa lífskjör batnað meðal jarðarbúa. Það eru eng- in sannfærandi hagfræðirök til fyrir því hvers vegna þessi þróun í átt til betra lífs ætti ekki að geta haldið áfram í það óendanlega. Aðalorkugjafi okkar til þess að hraða þróun heimsins liggur I visku- bmnni mannlegrar þekkingar. í þeirri samlíkingu liggur frumorkulindin í hæfu, framsæknu og vænlegu fólki sem beitir sér og hugmyndaflugi sínu mannkyninu til góðs. Skemmtikrafturinn Minnie Pearl segir að mamma sín hafi haft járn- vilja. „Segðu engum að þú kunnir ekki að spila á píanó,” sagði hún einu sinni við Minnie þegar hún var beðin að spila í samkvæmi. , ,Sestu bara við píanóið og leyfðu þeim að heyra það! Úr Courier-Journal Magazine
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.