Úrval - 01.08.1982, Side 71

Úrval - 01.08.1982, Side 71
69 Þetta er þægilegri aðferð fyrir sjúklinginn heldur en þurfa að muna eftir því að gleypa pillurnar sínar á fjögurra stunda fresti allan sólar- hringinn. Þar að auki kom í ljós í tilraunum á fólki að þessj, aðferð heldur nitroglycerin-magninu í blóð- inu mjög stöðugu. Séu pillur gleyptar er nitroglycerinið í blóðinu hins vegar mjög flöktandi. Þegar hjarta- sjúklingurinn fær slæmt kast er samt enn sem fyrr besta aðferðin að stinga nitroclycerinpillu undir tunguna. Bertram Pitt, hjartayfirlæknir og prófessor við Michiganháskóla, segir þetta mjög spennandi spor í lyfja- fræðinni og í framttðinni verði hægt að nota þessa aðferð til að gefa mörg fleiri lyf, svo sem eins og getnaðar- varnalyf. Transderm-V, plástur með scopolamíni til vamar sjóveiki eða bílveiki, er þegar fáanlegur. Úr Medical World News. Æðalím Nýstárleg aðferð, þar sem lím er notað til að loka skemmdum æðum í heila, hefur þegar verið prófuð á um 100 sjúklingum. Æðaskemmdin, sem hér um ræðir, er þannig að í heilan- um geta myndast óeðlilegar æðaflækjur sem taka til sín of mikið af blóði, auk þess sem þær geta sprungið þá og þegar og valdið heila- skemmdum, slagi eða dauða. Oft er ógerningur að komast að þeim með venjulegri skurðaðgerð, þótt sjá megi greinilega í skoðunartækjum hvar þær eru. Upphafsmaður þessarar nýju aðferðar er læknirinn Paul Zanetti í Corpus Christi í Texas, en Charles W. Kerber heitir læknirinn sem hefur þróað hana. Hann starfar við The University of California Medical Center í San Diego. Hún er í þvt fólgin að örgrönn slanga er þrædd inn í blóðæð í náranum og rennt upp í heila. Á slönguendanum er ofurlítil blaðra með sérstöku hraðþornandi lími. Þegar sjá má á skoðunartækjun- um að slönguendinn er kominn að veika staðnum í heilanum er blaðran sprengd. Límið harðnar þegar í stað og lokar fyrir blóðstreymið til skemmdu æðanna, þannig að það verður að leita sér leiða annars staðar og fer þá þangað sem þörf er fyrir það. Lokuðu, skemmdu æðarnar dragast hins vegar saman og ónýtast, og hætta þannig að vera sjúklingnum hættulegar. Úr US. New & World Report Gæludýrin lengja lífið Sívaxandi fjöldi athugana leiðir til þeirrar sameiginlegu niðurstöðu að þeir sem hafi gæludýr á heimilum sínum séu heilsuhraustari og ltði betur, verði meira að setja stundum langlífari heldur en það fólk sem engin gæludýr hefur. Ein þessara athugana, sem Erika Friedmann í Pennsylvaníu gerði, leiddi í ljós að í hópi hjartasjúklinga komust þeir betur af sem áttu gæludýr. Aðeins 28
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.