Úrval - 01.08.1982, Síða 122

Úrval - 01.08.1982, Síða 122
120 vettvang rétt upp úr kl. 8 um morg- uninn. Þeir gengu T lið með Matthew Raigan, 38 ára kafara, sem hafði komið frá Venice fyrr um morgun- inn. í fyrstu köfun Raigans hafði hann fest línu frá björgunarpramma í um 22 metra fjarlægð í flakið og bundið upp hurðina á aðalklefanum. En þegar hann reyndi að komast inn í bátinn flæktust taugar hans í brakinu og hann neyddist til að koma upp á yfirborðið. Kl. 9:45 fóru Bennett og Byard niður til þess að ná Perret. Kuldinn tafði þá í fyrstu, síðan straumurinn. Bennett þrengdi sér að dyrum aðal- klefans, síðan gegnum dyrnar til þess að losna út úr straumþunganum. Byard fylgdi fast á eftir. Þar sem skyggnið var næsta lítið kveikti Benn- ett á kraftmiklum kafaralampanum. Þar sem Sallee P. lá á hliðinni líkt- ist flakið stórum, dimmum ruslahaug sem Mississippi flæddi í gegnum. Byard kom sér fyrir rétt innan við dyrnar þar sem hann gat handleikið lofttaugar Bennetts sem fikraði sig hægt inn í bátinn og fór varlega niður stigann, eftir ganginum og í áttina að síðunni þar sem högg Perrets höfðu heyrst. Tómahljóðið frá málminum í síð- unum minnti hann stöðugt á að flak- ið var ekki eins stöðugt og áður hafði verið talið. Hann sá móta fyrir ein- hverju fyrir framan sig. Hann teygði sig fram til þess að snerta það. Það var mjúkt viðkomu, eins og kjöt. Lík? Skyndilega skaust þetta fram hjá hon- ÚRVAL um. Það var uppblásið björgunar- vesti. í ljósleysinu tóku ofsjónir að ásækja Perret. Honum fannst hann nú sjá eitthvað í dimmu vatninu. Ljós nálg- aðist, hvarf síðan. Hann glennti upp augun, hjartað sló æðisgengið. Ljósið birtist á ný og varð sterkara. Loftbólur komu upp á yfirborðið. Perret teygði handlegginn fram í vatnið og náði taki á einhverju sem líktist handlegg. Hann togaði sem óður væri — og fyrr en varði horfði hann í andlit Alberts Bennett. ,,Hef náð I einn á lífi,” kallaði Bennett í talstöð sína. Perret mælti ekki orð frá vörum. Hann hélt dauðahaldi í handlegg Bennetts. ,,Allt I lagi með þig?” spurði Bennett. Perret, sem var nærri örmagna og skalf án afláts, svaraði ekki. Bennett reis upp og hristi hann varlega. ,,Ja-a-á,” sagði Perret ioks. , ,Ég, ég... það er I lagi með mig. ’ ’ Chad Byard, se n hafði staðið við innganginn, fór nú upp á yfirborðið til þess að ná í froskköfunartæki fyrir Perret. Síðan hélt hann gætilega í átt- ina til Bennetts með því að fylgja loft- taugunum, allt til klefans þar sem Perret hékk enn á handlegg Bennetts. Perret hafði aldrei notað froskköf- unartæki áður. Hann varð kvíðinn og óstyrkur. „Mundu bara tvennt,” skipaði Bennett. „Slakaðu á og and- aðu eðlilega.” Perret renndi sér niður af stál- skápnum í vatnið. Kuldinn lamaði hann næstum. ,,Ég kemst þetta aldr- ei svona, ’ ’ sagði hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.