Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 97

Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 97
MÁTTUR HUGARORKUNNAR 95 hugsanir sem upp koma án þess að vera á nokkurn hátt tengdar fyrri hugsunum hans eða tilflnningum. Hann festir í minni þær huglægar myndir sem birtast. Síðan eru þessar myndir, að hugleiðslunni lokinni, bornar saman við þær hugsanir sem kennarinn blés lærisveininum í brjóst meðan á henni stóð. Þegar komið er samræmi á í þessu efni milli kennara og lærisveins tekur sá fyrrnefndi að senda lærisveininum hugskeytaskipanir úr fjarlægð. Ef nemandinn tekur á móti þeim óbrengluðum og framkvæmir þær er æfingunum haldið áfram en fjarlægð- in milli nemanda og kennara er lengd. Því er almennt trúað í Tíbet að dubchar (töframenn) geti lesið í huga manna að vild. Það sé því óþarfí að þjálfa menn í fjarhrifum gagnvart þeim sem slíkri gáfu eru gæddir. Þeir yrðu strax varir áformsins um skila- boðin áður en þau sjálf væru send. En hvort sem þessi hæfileiki er raunveru- legur eða ekki verður meistarinn að breyta eins og hann sé gæddur hon- um. Þess vegna æfa lærisveinar hans fjarhrif sín á milli. Nemendur prófa hvort um framför sé að ræða með því að senda hverjir öðrum fjarhrifaskeyti án þess að vera áður búnir að tala um það. Einnig reyna þeir að senda fólki sem þeir hafa aldrei æft með skeyti og sem ekkert þekkir til fjarhrifa. Þessar æfingar eru iðkaðar árum saman. Hver sem árangurinn kann að verða varast sannir meistarar að telja menn á að iðka þessar æfingar. I þeirra augum eru allar tilraunir manna til að öðlast yfirnáttúrlegar gáfur barnalegir og fánýtir leikir, sé ekki annað og æðra takmark að baki. Bæði sjálfráðar og ósjálfráðar fjar- hrifasendingar virðast eiga sér æði oft stað í Tíbet, hvaða öfl sem að baki 1‘ggja. Reynsla min er sú að ég hef fengið hugskeyti frá dulspekingum sem þjálfuðu mig. Um þetta er ég alveg sannfærð. Það má meira að segja vel vera að þessi skeyti hafi verið miklu fleiri en þau er mig grunar eða ég hef kunnað að greina. En ég hef gengið úr skugga um allmörg slík skeyti þeg- ar lamainn, sem í hlut átti, spurði mig eftir á hvort ég hefði skilið það sem hann hafði ætlað mér að vita á tilteknum tíma. Auk slíkra skeytaviðskipta um and- leg efni, sem kunna að eiga rætur sínar að rekja til fleiri atriða en fjar- hrifa, og þá fyrst og fremst til sam- kenndar milli kennara og lærisveins, eru nokkur til annarrar tegundar og vil ég geta tveggja hér. Það fyrra gerðist í Dainshinfljóts- dalnum á ferð minni til Lhasa. Lamainn sem valdur var að því sem mér fannst mjög greinilega fjarhrifa- sending átti heima I Chösdzong- klaustrinu. Nótt eina sváfum við í þurrum lækjarfarvegi úti undir beru lofti. Þar sem við vorum eldiviðarlaus urðum við að leggja upp um morguninn án
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.