Úrval - 01.08.1982, Side 80

Úrval - 01.08.1982, Side 80
78 ÚRVAL en hún nær að lengjast. Útkoman: Árlega kostar 621 dal að halda við hverjum kílómetra í 1—95. Það er innan við tíunda hluta af meðal- kostnaði yfir landið alit sem er 7.500 dalir. Hjá Rannsóknarstofnun suðvestur- hluta Texas var gerður tilraunavegur úr nýju efni sem grundvallaðist á brennisteini, er féll til við venjulega verksmiðjuframlciðslu, fremur en kaupa dýrt nýtt malbik eða portland- sement. í öðrum ámóta tilraunafram- kvæmdum víða um land eru slitlög yngd upp með þvl að nota malaða gamla hjólbarða eða úrgangsösku frá orkuverum til uppfyllingar. Á meðan nú er sannað að bræða má upp malbik til endurnota hafði engum komið í hug að umbreyta mætti í svo miklum mæli portland- sementi, þessu kalksteinsdufti sem notað er í steinsteypta vegi. En nokkr- ir þrjóskir verkfræðingar hjá sam- gönguráðuneyti lllinoi-ríkis ákváðu að reyna þegar þeir stóðu frammi fyriralgeru neyðarástandi árið 1978. Neyðina bar að þegar ljóst varð að Edens-hraðbrautin fræga hjá Chicago væri alveg að hruni komin. Hún er hluti af' 1—94. Það þóttu yfirþyrm- andi ótíðindi að brautin væri nær grotnuð niður. Með einhverju móti varð að eyðileggja yfir 25 kílómetra af þessari þjóðflutningsæð og leggja aft- ur. Það mundi taka fjögur ár. En Illinois ákvað að tefla djarft og reyna sements-umbreytingaraðferð. Verkið var boðið út. Þessi sex akreina hraðbraut var í rauninni tvær risa- vaxnar steinsteypuhellur, 25 kíló- metra langar og 25 sentímetra þykk- ar. Þar sem ekki var unnt að bræða þvílíka virkisveggi, bræddu verkfræð- ingar það með sér hvort ekki mætti mala þá aftur til nýs lífs. Endurgerðin hlaut að verða hvaða verktaka sem var mikii prófraun. Engu að síður tefldu þrjú fyrirtæki fram öllum sínum vélakosti í einn allsherjar maskínuher. Þeir drógu að sér alls staðar frá jarðýtur, dráttarvéi- ar, gröfur og grjótmulningsvélar, hefla og steypulagningarvélar. Þarna var fylkt heimsins mesta vélaskrímsli, hreyfanlegu færibandi sem stýrt var með tölvum og leysigeislum. Hafist var handa um miðnæturbil, vornótt eina 1979- Þetta færiband byrjaði 32 kílómetrum sunnan fylkis- marka Wisconsin og færðist hægt í átt til Chicago. Drunandi og skröltandi glefsaði hver vélin í hælana á annarri. Þær þrumuðu eftir þjóðveginum og mölvuðu hann upp I leiðinni. Eftir því sem malbikslaginu var flett ofan af og vegarstæðið molnaði var grettis- tökum úr steinsteypu varpað á báðar hendur með steypustyrktarjárninu sem áður hjálpaði til þess að halda þessu saman. Hundruð trukka dreif að, miðstýrt með talstöðvum. Þeir böksuðu með grettistökin til grjótmulningsstöðvar sem sett hafði verið upp við veginn. Eftir að flokkunarvélar höfðu skilið malbikið frá, menn og seglar tínt járnið úr, féllu steypubjörgin í heljar-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.