Úrval - 01.08.1982, Blaðsíða 55
52
ÚRVAL
UNDRAHUNDARNIR FRÁ BORDHR - HÆDUM
53
Engin kind er of einþykk, engin hætta of mikilfyrir hina
snöggu og hugrökku collie-hunda.
Undrahundarnir
frá
Border-hæðum
skvamp. Þegar hann leit upp sá hann
kind eins og falla út úr snjódrífunni
og beint niður í vatnið og það var litla
svarta og hvtta collie-tíkin með ísaðan
og gegnblautan feld sem ýtti kind-
inni út í vatnið. Jen hafði ekki aðeins
fundið kindina heldur hafði hún gert
sér grein fyrir því að eina leiðin til
bjargar ofan af hæðinni var eftir foss-
andi læknum. ,,Þú þarft lítið að segja
collie,” sagði Watson með aðdáun í
röddinni.
Þessari collie-hundategund, sem
alin er upp á harðbýlu Border-
hæðunum, svipar lítið til glæsilegu
„lassie fjárhundanna. Border collie
er oftast svartur og hvítur, ekki hærri
— Alan Lloyd —
íKvKtfc’/K'dí eil tylft kinda hafði týnst í
hríðinni sem geisaði um
hæðirnar umhverfis
Lauder í skosku Borders-
héruðunum. Tom Wat-
>y.
■Aí * H é *
* vK-
\t/ \T/ \T/ \T/ \T/
/i\ /J\ /J\ /*\
son, 65 ára gamall fjárhirðir, lagði af
stað með Border collie-tíkina sína,'
Jen, í leit að kindunum. Tíkin hljóp á
undan manninum og hvarf brátt
sjónum hans. Watson fylgdi fast á
eftir og barðist við að ná hæðarbrún-
inni ofan við litla kofann sinn, en
brátt neyddist hann til þess að nema
staðar þar eð snjórinn náði honum nú
í bringu. Hann stóð kyrr í öskrandi
hríðinni mitt í hvítri auðninni.
,,Ég bjóst ekki við að sjá hundinn
aftur,” sagði Tom, með mjúkum
skoskum hreimi. ,,Það eina sem ekki
var á kafi í snjó var lítill lækur sem
rann eftir dalnum.”
en í hné á manni, og vegur um 20
kíló. Hann er feimnislega vingjarn-
legur í háttum. Eyrun geta bæði
staðið upp í loftið eða lafað og feldur-
inn getur verið bæði mjúkur og gróf-
ur viðkomu, eftir því hver hundurinn
er. Rófan er ofurlítið hringuð allra
aftast.
An efa er gamli enski fjárhundur-
inn glæsilegri; German Shepherd fal-
legri; rússneski Owtscharka-hundur-
inn sterkari. Samt sem áður er engin
þeirra 40 fjárhundategunda sem til
eru í heiminum eftirsóttari en Border
collie. Þessi hundategund gætir um
þessar mundir þriðjungs þeirra 1000
milljóna sauðfjár sem til eru í heimin-